Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Blaðsíða 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Blaðsíða 50
208 HalJgr. Hallgrímsson: IÐUNN talað um tannveiki þá, og öllum virtist veita létt að tyggja harðfiskinn. Ekki var mikið brúkað af sápu á þeim árum. Fötin voru flest úr heima unnum vaðmálumj eins og áður er sagt, og voru þau ætið þvegin úr hlandi og heitu vatni. Einnig voru rekkjuvoðir úr vaðmáli; ekki voru rúmfötin oft þvegin, en oft voru þau viðr- uð úti og búið var um á hverju kveldi. Margt fólk, einkum roskið, svaf allsnakið á nóttunni, kvartaði ekkert um kulda, þó engin væri yfirsængin, þvi allir sváfu undir brekánum eða áklæðum í slað yíirsænga nú. — Sumir brúkuðu lítilsháttar sápu á andlit og höndur; en oft sá ég menn þvo sér um höndur úr hlandi og vatni, einkum ef þeir voru mjög óhreinir. Trégólf voru ekki víða, fyrst þegar ég man eftir, og ekki voru þau oft þvegin. Torfgólf voru sópuð ann- að hvort með hrísvendi eða þá með torfuskækli, því útlendir sópar voru ekki til. — Að endingu ætla ég að gera ofurlítinn lauslegan samanburð á því, sem ég hefi lýst að framan og því, sem nú tíðkast, eins og mér kemur það fyrir. Er þá fyrst »andlega lífiðc*. Guðræknisiðkununum á heimilunum hefir stórmikið farið aftur, því á allflestum heimilum munu nú hús- lestrar lagðir niður, varla að nokkur fáist til að lesa á hátíðum; tel ég það mikla andlega afturför. Börn og unglingar læra nú nokkuð minna af bænum og sálmum, en áður var, að minsta kosti verður lítið vart við, að þrir fullorðnu séu að kenna þeim. Fá má heita, að altarisganga sé gersamlega lögð niður, sem áður var almenn. Á þá breytingu skal ég eng- an dóm leggja. Þá er fornsögulesturinn á þrotum, en útlent skáldsagnarusf komið f staðinn og eru það ill skifti. — Fræðibækur af ýmsri gerð eru til mikið fjölbreyttari en í mínu ungdæmi, og er það mikil og góð framför, ef þær væru notaðar að sama skapi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.