Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Page 60

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Page 60
218 A. H. 13.: IÐUNN á við, hið stórhrikalega sem hið stórfagra hlið við hlið, ef það megi til þess verða að leiða lífssann- indin og hugsjónirnar enn betur í ljós. Þessi lista- stefna Einars á ekkert skylt við hinar vandræðalegu nj'rri listastefnur fexpressionismus, kubismus og futur- ismusj, sem hann, eins og fleiri, getur ekki litið á öðruvísi en með umburðarlyndu brosi. Vilji menn kynnast listaskoðun Einars, eins og hún nú er orðin, og öðru honum og list hans áhrær- andi, kemur það einna bezt í Ijós í bréfi einu, er birtist í »The American-Scandinavian-Reviewn (marz— apríl 1915). Þykir rélt að þýða það hér í heild sinni: »Pað helzta, sem er af mér að scgja, er að ég er fæddur liér heima á íslandi 1874. Frá pví ég fór fyrst að hugsa upp á eigin spýtur, var mér um það eitt hugað að halda mínar eigin leiðir; cn von bráðar skildist mér pó líka, að ég varð að bera virðingu fyrir annara manna leiðum; ég varð að kannast við það, að ef ég virti ekki vegi annara, mundi ég ekki heldur finna neina gleði á mínum eigin leiðum. Kg sá þvf, að þetta tvent hlaut að vera hverjum listamanni jafn-nauðsynlegt. Listin heflr verið mér mikill tiptunarmeistari og hin sárasta svipa, en þó nauðsynleg jafn-stríðu eðli og í mér er. Eg komst fljótt til viðurkenningar á því, að það var ógerningur að vera eitt sein maður og annað sem lista- maður. Að hlaupast á brott frá list minni, mundi ég ekki geta; en að vera allur annar sjálfur, á meðan ég er að skapa, það get ég ekki hugsað mér. Fvi rej'ni ég að skapa það, sem ég hefi mætur á — það sem er gott á einn veg eða annan — og þá sé ég nauðsynina á því að reyna að ná því sania sem maður. En því miður veilir bæði sjálf- um mér og öðrum það erfitt að framfylgja hugsjónum sínum; en áður en vér nálgumst þær í lífi voru, getum vér ekki náð hátindum listarinnar. Eg óska þess, að hver megi finna sína leið, það sem lionuin er eiginlcgast eftir innræti hans. Ég fer mína leið og uppskcr annaðhvort lof eða last, en tek hvorutveggja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.