Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Síða 137

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Síða 137
IÐUNN Trú og sannanir. 295 En — gleypi er ekki gleymt. Og þólt undirvitund vor gleypi flest af því, sem fram við oss kemur, er það ekki algleymt. Það má, að minsta kosti stöku sinnum, slæða það upp aftur með því að einbeita huganum við það eða í kringum það, eða með þvf að rýna í eitthvað, t. d. krystal. Þá rennur margt upp fyrir sjónum manns og hugskotssjónum, sem maður þykist aldrei hafa séð eða heyrt og þó heflr borið tyrir mann, án þess að maður tæki eftir því. Og það er þelta sem nefnist dulminni. Gættir dul- minnisins opnast helzt í draumum vorum, leiðslu og ýmsu annarlegu ástandi, en þó einkum í hinum svonefndu krystalsýnum, sem eru í þvi fólgnar að rýna í kryslall eða einhvern annan skygðan flót, t. d. niður í vatnsílát, þangað til hinar og þessar sýnir fer að bera fyrir mann. Einu sinni fann ég lykil, sem ég týndi,. með því að lála mig dreyma hann. Sá ég hann þá í svefn- inum alt annarsstaðar en þar sem ég liugði i vök- unni, að ég hefði týnt honum, en sá hann svo greini- iega, að ég gekk rakleitt að honum í öðru húsi morguninn eftir. En þetta eru smámunir. Hitt er meira um vert, þegar heilir leskaflar renna upp fyrir manni, sem maður man ekki eftir, að maður hafi nokkuru sinni séð eða lesið, þar sem ef til vill er sagt frá atburðum, er koma mjög við mann, undir- eins og maður tekur eftir þeim, en hefir samt sem áður farið fram hjá manni, þegar maður rendi aug- unum yfir það. Eilt af óteljandi dæmum þessa er úr bók Miss Goodrich-Frcer: Essays in Psychical Reseaich (p. 113—14). Kona þessi hefir tamið sér »krystals-gægjura og segir hún frá einni tiliaun sinni á þessa leið: sÞví hafði verið skotið að mér að reyna að sjá orð í krystalnum. . . Bráðlega sá ég, eins og það væri klipt út úr Times, tilkynningu um andlát konu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.