Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Side 138

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Side 138
296 A. H. H.: IÐUNlí einnar, sem var nákunningi vildarvina minna, og hefði ég sjálfsagt talið þetta mikil tíðindi og merki- leg, hvernig sem ég svo hefði orðið áskynja um það. í tilkynningunni var hvert smáatriði tekið fram, staður, nafn og dánardægur, að því viðbætlu, að konan hefði dáið eftir langar þjáningar. Nú hafði ég ekki í nokkra mánuði hafl neinar fregnir af konu þessari — þar sem hún átti heima i Ameriku, og því þótti mér ekkert líklegra en að þessi tilkynning væri fyrirboði eða fjarsýn. En ég varð brátt að fara niður af þessari freistandi hugsun. Því að þegar ég fór að rannsaka blaðið frá deginum á undan, sá ég, að auglýsingin stóð þar alveg eins og ég bafði séð hana i krystallinum; og þótt ég í fyrstu væri tiibneigjan- leg til þess að mótmæla því, að ég hefði »nokkuru sinni litið í blaðið frá í gær«, varð ég þó brátt að kannast við, að ég hafði handleikið það; ég hafði sem sé notað það sem hiíf milii ándlitsins á mér og eldsins í kamínunni kvöldinu áður, á meðan ég var að tala við eina vinlionu mína. Ef einhverjum skyldi nú þóknast að halda því frarn, að ég he ði ekki getað lesið og munað tilkynningu um svo al- varleg tíðindi án þess að verða vör við það, þá get ég ekki annað en sagt hreinskilnislega frá þvi, sem ég veit sannast í þessu máli og lofa svo þeim að skýra það, sem þykjast • hata meiri reynslu til að be'-a en ég. Annars get ég bætt því við, að við kom- umst að því síðar, að kona sú, sem hér er um að ræða, er á lííi og heil á húfi, en að tilkynningin var um einhverja aðra konu með sama nafni, sem þó er ekki mjög alment. Ég hugsa, að þetta atriði hafi nokkra þýðingu, því að það lokar úti tilgátuna um, að fjarhrif (hugsana- flutningur) hafi átt sér stað frá einhverjum, sem þegar vissi um þetta«. Svona farast nú höf. orð. En hefði nú sú rétta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.