Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Síða 138
296
A. H. H.:
IÐUNlí
einnar, sem var nákunningi vildarvina minna, og
hefði ég sjálfsagt talið þetta mikil tíðindi og merki-
leg, hvernig sem ég svo hefði orðið áskynja um það.
í tilkynningunni var hvert smáatriði tekið fram,
staður, nafn og dánardægur, að því viðbætlu, að
konan hefði dáið eftir langar þjáningar. Nú hafði ég
ekki í nokkra mánuði hafl neinar fregnir af konu
þessari — þar sem hún átti heima i Ameriku, og því
þótti mér ekkert líklegra en að þessi tilkynning væri
fyrirboði eða fjarsýn. En ég varð brátt að fara niður
af þessari freistandi hugsun. Því að þegar ég fór að
rannsaka blaðið frá deginum á undan, sá ég, að
auglýsingin stóð þar alveg eins og ég bafði séð hana
i krystallinum; og þótt ég í fyrstu væri tiibneigjan-
leg til þess að mótmæla því, að ég hefði »nokkuru
sinni litið í blaðið frá í gær«, varð ég þó brátt að
kannast við, að ég hafði handleikið það; ég hafði
sem sé notað það sem hiíf milii ándlitsins á mér
og eldsins í kamínunni kvöldinu áður, á meðan ég
var að tala við eina vinlionu mína. Ef einhverjum
skyldi nú þóknast að halda því frarn, að ég he ði
ekki getað lesið og munað tilkynningu um svo al-
varleg tíðindi án þess að verða vör við það, þá get
ég ekki annað en sagt hreinskilnislega frá þvi, sem
ég veit sannast í þessu máli og lofa svo þeim að
skýra það, sem þykjast • hata meiri reynslu til að
be'-a en ég. Annars get ég bætt því við, að við kom-
umst að því síðar, að kona sú, sem hér er um að
ræða, er á lííi og heil á húfi, en að tilkynningin var
um einhverja aðra konu með sama nafni, sem þó er
ekki mjög alment.
Ég hugsa, að þetta atriði hafi nokkra þýðingu, því
að það lokar úti tilgátuna um, að fjarhrif (hugsana-
flutningur) hafi átt sér stað frá einhverjum, sem
þegar vissi um þetta«.
Svona farast nú höf. orð. En hefði nú sú rétta