Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Side 141

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Side 141
IÐUNN Trú og sannanir. 299 í meira en viku. Kom nú yfir mig eins og flóðalda — allur hinn mikli missir minn — alt það, sem aldrei verður aftur fengið —.minningarnar bæði um sæld og þrautir. Aftur ýfðist harmur minn, aftur fann ég til gamla samvizkubits- ins, sjalfsásakananna, hins beiskjufulla mótþróa og ang- istar hjarla mins. Ég gat ekki að þessu gert, Dr. Prince — ég hafði engan að tala við og hafði barist gegn þessu eins tengi og ég gat. Maðurinn minn . . . hafði dáið laust fyrir raiðnætti, og þegar nú sú stund nálgaðist, kraup ég á kné fyrir framan hvílu mina — ekki til þess að biðjast fyrir — hjarta mitt var of beiskjublandið til þess, — ég veit «kki, af hverju ég hafði kropið á kné — en alt í einu sá ■ég tnanninn minn andspænis mér — fullkomlega skýrt og greinilega — ekki veikan og hrörlegan, eins og ég mundi eftir honunt síðast, heldur leit hann vel út og var hraustur og glaðlegur á svipinn. Hann stóð hinum megin við rúmið ítndspænis mér, virtist hjúpaður einhverri lýsandi þoku •og var eins og ljómaði af honum. Á meðan ég liorfði á hann, tók hann til máls. Hann sagði: ,Ef ég léti enn stjórn- ast af jarðneskum geðshræringum, mundi ekkert fá mér jafn-mikillar hrygðar og að sjá þig eins og þú ert nú á þig ltomin. Eins og þegar ég var með þér hér og óskaði að sjá þig hamingjusama, eins vildi ég, að þú gætir verið hamingjusönt nú. Minstu min eöa ghymdu mér — það kcmur í satna stað niður, þegar öllu er á botninn livolft — ástin deyr aldrei. Beröu nú ekki lengur þessar þungu og sártt hugrenningar með þér; fyli heldur líf þitt alls- konar ánægju; og ef þú gerir þetta, munt þú líka gera mér auðveldara að Iifa æðra og fyllra lífi'. Einhver djúp og hrifandi tilfinning gagntók tnig. Mér fanst ást hans umlykja mig eins og andrúmsloftið i kring- um ntig — ég fann næstum til þessa og lékk nú fulla hvíld. Ég bærði hvorki legg né lið og sýnin hvarf. Ekki hafði ég sofnað, Dr. Prince, og ekki mist meðvitundina, en ég er dálílið eflir mig núna. Og ég veit ckki, hvað ég á að hugsa. Mér eru þegar farnir að detta ýmsir skýringar- möguleikar í hug. Ég hafði borðað mjög lítið — ég var nokkuð cftir mig eftir margra tíma hugarangur. Orðin lýsa hugsununt, sem ég hcíi stundutn gert ntérsjálf; þetta getur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.