Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Page 144

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Page 144
302 A. H. B.: IÐUNN annari. Þeir skýra fjarvísina og fjarhrifin með anda- trú og vita þó alls ekki, hvort »andarnir« eru til. t*eir segja bara, að þessi fyrirbrigði verði naumast skýrð með öðru móti. Og svo snúast þeir f eilífaiv hring, reyna að sanna andatrúna með fjarvísi og fjar- hrifum frá öðrum heimi og fjarhrifin sjálf með anda- trú. Dálagleg vísindamenska það! Væri nú ekki nær að reyna að athuga fyrirbrigði þessi gaumgæfilega, reyna að grafa fyrir rætur þeirra í hverju einstöku falli, hvort þau g.eli ekki stafað frá undirvitund sjálfra vor eða annara? Ég kýs að minsta kosti þá leiðina og skal nú nefna tvö dæmi til þess að sýna, hvernig fjarvisin lýsir sér og hverju hún fær áorkað. Ég skal þá fyrst nefna dæmi úr rannsóknum dr, W. Prince á Doris Fischer iProceedings of tlie Atneri- can Soc. for Psych. Research, Vol. IX og X). Stúlka þessi datt öll í mola fyrir áfall, sem hún hafði orðið' fyrir i bernsku og fram f henni komu persónugerv- ingar, sem nefna mætti á ísl. Sjúku-Doris, Sofnu- Doris, Vöku-Margréti og Sofnu-Margréti. Persónu- gervingar þessir sögðu sjálfir, að þeir væru ekkt annað en brot eða slitur úr hinni upprunalegu per- sónu, nema Sofna-Margrét, sem fór að halda því fram, að hún væri andi, eftir að hún hafði lesið’ bréf frá dr. Hyslop, en gat þó aldrei, að dómi Hys- lop’s sjálfs, fært sönnur á þetta. Jæja; stúlka þessi Ias i huga læknis sins, séra Walter Prince, stöku sinnum, á meðan hún var veik, og þá ekki það, sem var efst á baugi i huga hans, heldur hitt, sem hann var húinn að gleyma eða beinlinis vildi dylja hana, Pannig skrifaði hann ilag nokkurn nafna sinum, Dr. Morton Prince, til þess að spyrjast fyrir um stúlkuna,. sem hann hafði læknað (Miss Beauchamp); vildi hann einmitt leyna Doris þessu og lét engan vita um það. En hvað gerir Doris? Hún les eins og út
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.