Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Síða 150

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Síða 150
308 Ritsjá. IÐUNN líkingar. Afbragð er t. d. lýsing skáldsins á því, hvaða þátt Steingerður hafl átt i lífi Kórmáks: Konan varð höfundur Kórmáks þátts. Hún var kveðandi og efni hans dýrlega hátts. Hún hófst og hneig eins og sunna í hafi hans sorga og eydda mátts. Og fram milli skýja og skyggjandi unna hún skein yfir veginn — sem aldrei lá heim. (21). Enn fremur þessi lýsing á sjálfum Kórmáki: — enda hans þögn var sem reiddur hjör og brosið lék hart um hvikula vör, en hvarmsins þungi bar lciftur og skruggur. Oft flekkaði hróðurinn fiim og gys; hans fastasla ætlun var brigð og sly's og tungan hugarins tálmi. Hans trygðir og dáðir fórust á rais. — Hættan bjó undir hans eigin hjálmi. (22). Kn þrátt fyrir þetta og fieira ágæti er kvæðið í heild sinni engin snild. Yfirleitt má segja um kvæði E. B.: — þungvirk er andans óbrotleg smið, andann hún heimtar, frá sinni tíð, á einstig, úr almanna vegi. (29). En einstigið þyrfti þó ekki að vera svona ilt yfirferðar, eins og það reynist hér, ef það liefði verið sæmilega rutt. Ekki lætur heldur E. B. nærri eins vel að þýða eins og áður. Pvi til sönnunar má nefna »Vig Lincolns« eftir Ibsen. Mikill munur er á þeirri þýðingu og því bezta úr »Pétri Gaut«. Og þýðing E. B. á Omar Kayyam er alveg ótæk víða og sumstaðar röng. Pað get ég borið um, sem hefi ný- verið þrífarið yfir aðra miklu betri og réttari þýðingu eftir Eyjólf Melan [sbr. siðasta hefti »Iðunnar«| og borið hana nákvæmlega saman við frumtextann. Lesi menn þess- ar þýðingar hlið við hlið og beri þær saman við frum- textann, þá munu þeir sanna hið sama. E. B. má vara sig á að bjóða löndum sinum slikar þýðingar; hann iná þó vita, að hér eru menn, sem þekkja nokkuð til erl. bókmenta. Ég nenni nú ekki að hafa þenna ritdóin mikið lengri, en vil þó enn benda á nokkur góð kvæði eins og »ÖIdullf«
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.