Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Síða 156

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1922, Síða 156
314 Rilsjá. IÐUNIf gerð um sæ-lindýr viö vesturströnd íslands; jaröfræðis- félagiö í Stockhólmi prentar fyrir liann ritgerð um skelja- leifar við Breiðafjörð; er það upphaiið að hinum merk- ustu jarðfræði-rannsóknum, er eiga að ná yfir alt Island. iÞriðja ritgerðin eftir hann biður byrjar lijá Botanisk Tid- skrift i Kh., og fjórðu ritgerðina, framhaldið af ritgerð- inni um skeldýraleifar, á að fara að prenta á Akureyri að tilhlutun Vis.fél. ísl. Endist G. G. B. lif og heilsa, mun það sannast á sinum tima, að hann var þarfur maður og mik- ill i sínum verkahring. Árbók háskólans. Fylgirit: Land og þjóð, eftir próf. Guðm. Finnbogason. — Rvk. 1921. Próf. Guðm. Finnbogason ritar langt mál og læsilggt um áhrif landslags og veðurfars á lyndiseinkunnir þjóðanna. Kennir þar margra grasa og kemur höf. víða við, en niður- stöðurnar að vonum litlar og vafasamar, þar sem um svo flókið og margþætt efni er að ræða. Auðvitað víkur höf. sérstaklega máli sínu að íslendingum, en þar um er hiö sama að segja, niðurstaðan litil og ótrygg. Pó heiir liann á einum stað, bls. 93, dregið saman í töflu yfirlit yfir and- legan áhuga manna og skólasókn úr ýmsum héruðum lands- ins og verða Norðlingar þar efstir á blaði að höfðatölu, en Vestfirðingar neðstir. En fleira er á að líta en höfðatöluna, t. d. höfða-gæðin. Og landsfjórðungur, sem eins og Vestfirð- ingafjórðungur liefir alið rithöfunda og þjóðskörunga cins og Ara fróða, Snorra Sturluson og Sturlu Þórðarson, Ögmund biskup og Brynjólf biskup, Arna Magnússon og Eggert Ólafsson, Jón Sigurðsson og Porv. Thoroddsen, en skáld eins og Jón Porláksson, Jón Thoroddsen og Sigurð Breið- fjörð, Steingrím, Matthías og Gest Pálsson — parf sannar- lega hvorki að blikna né blána fyrir Norðlingum né nein- um öðrum. Eða svo finst oss Vestfirðingum. Árbókin kostar nú 15 kr., fylgiritið sérstakt 10 kr. Ste/'án Pétursson: Byltingin í Rússlandi. — Rvk. 1921, samanborin við:"/ínsse/. The Practice and Theoiy of Bolshevism. — London 1920. Höf. þessarar bókar tekur sér fyrir hendur að rekja sögu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.