Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 9

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 9
IÐUNN ]akob Kristinsson: Frá Capri. 171 vaxin ey, ekki ólík því, að egypzkur »sfinx« lægi þar fram á lappir sínar. Eg horfði þangað löngunaraugum. Því að eg þóttist viss um að þetta væri Capri. Eg átti líka kollgátuna. Kona mín hafði dvalið í borginni nokkra daga áður en eg kom. Hún hafði ráðgast við ýmsa um það, hvert vænlegast mundi að halda. Flestir höfðu bent henni á Capri. Kváðu þeir eyna heilnæmari og fegurri dvalar- stað en flesta eða alla aðra staði á Ítalíu. Kölluðu þeir Capri sannnefnda Paradís. Margt var okkur sagt til sönnunar því, hve gott væri að búa á eynni. Ein sagan var sú, að komið hefði fyrir oftar en einu sinni, að menn hefðu skroppið út í eyna, sér til gamans, ætlað að dvelja þar eina dagstund, en orðið svo heillaðir, að þeir gátu ekki slitið sig á brott og voru þar síðan alla ævi. Alt þetta ýtti heldur en ekki undir okkur, að komast , í nánari kynni við Capri. Og við réðum af, að hafa þar vetrarsetu um hríð, jafnskjótt og við hefðum trygt okk- ur húsaskjól. En það var talsverðum örðugleikum bund- ið; því að ekki vildum við búa í gistihúsi, heldur ætluð- um við að hokra einhverstaðar sjálf. Það var bæði skemtilegra og margfalt ódýrara. Eftir hálfan mánuð höfðum við trygt okkur húsnæði. Það var í gömlu landsetri, sem Villa Rispóli heitir. Var okkur þá ekkert að vanbúnaði lengur. Laugardag einn, um miðjan febrúar, lögðum við af stað til fyrirheitna landsins. Góðkunningi okkar, gömul kona ensk, Maria Cumleigh að nafni, var í fylgd með okkur. Höfðum við kynst henni í Neapel. Var hún vel mentuð, einkennileg, hispurslaus og ófeilin í orðum. Hún hafði dvalið árum saman á Ítalíu og var ágæt í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.