Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 68
230 Sir Oliver Lodge: IÐUNN En nú geta menn spurt: Eru allir spíritistar þeirrar skoðunar? Aðhyllast þeir allir þá skoðun, að hinn Eilífi Kristur hafi birzt í Jesú frá Nazaret? Að líkindum ekki, þó að meiri hluti þeirra geri það. Eg hefi þekt fáeina, sem hafa verið óvinveittir kristindóminum, eða öllu heldur einhverri skrípamynd af kristindómi, sem þeir hugðu, að kirkjudeildirnar héldi fram. Vitanlega kunna einhverjir þeir að vera til, sem skjátlast stórlega í þessum efnum, en um flesta af þeim spíritistum, sem ekki sækja guðs- þjónustur kirkjunnar, en leitast við að koma á stofn eigin trúarbrögðum, má það segja, að þeir hafa verið fældir burt, ekki með hinum sönnu meginatriðum kristindóms- ins, heldur með kirkjuvenjum og trúarkenningum, sem hlaðið hefir verið utan á kristindóminn, og með ýmsu fyrirkomulagi kirkjumálanna. Eg hygg þeim farist óvitur- lega; ég hygg, að alt skipulag megi nota til góðs, og að galla sérhverrar mannlegrar stofnunar eigi að bæta, unz gallarnir hverfa, en ekki að varpa öllu frá sér sem gagnslausu. Kirkjan er mikilsverð stofnun; hún er máttugt vopn til þess að sigra hið illa og reisa og festa hið góða. Hún stefnir vissulega að því, að gróðursetja guðs ríki á jörðu. Þegar hún er að vinna að þessu markmiði sínu, skjátlast henni stundum. Hún hefir reynst að vera blind fyrir mörgum andlegum veruleika; hún notar ekki öll þau náðarmeðul, sem nú er völ á. En starfsmönnum hennar er dreift um landið þvert og endilangt; þeim er sýnd virðing og fólk hlustar á þá með nokkurri athygli; en þegar menn finna, að þeir hafa lifandi sannleika fram að flytja, þá flykkist fólkið að þeim til þess að hlýða á þá. Nú á dögum krefjast menn áreiðanlega sannleiks og raunveruleika. Fólk vill ekki vera algerlega fáfrótt um eilífðarmálin eða ófrætt um örlög mannanna. En ef alt á að vera komið undir innblæstri liðinna tíma, ef enginn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.