Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 18
180 Jakob Kristinason: IÐUNN rómversku sagnaritarar, Suetonius og Tacitus, segja hin- ar örgustu sóðasögur af líferni hans þar. Var því Capri- dvöl hans illræmd mjög. En seinni tíma fræðimönnum, mörgum, þykir líklegra, að sögur þessar séu uppspunnar með öllu. Er og harla ólíklegt, að Tíberíus hafi, sjötugur að aldri, gefið sig á vald viðurstygðar ólifnaði, sem hann hafði verið laus við jafnan áður. Hitt er skiljanlegt að Capri var einstakt hæli fyrir mann eins og hann, sem lífið hafði á ýmsar lundir leikið hart, og gert bæði tor- trygginn og mannfælinn. Höll sú er Tíberíus bjó í, sfóð uppi á háum kletta- höfða, yzt á austurenda eyjarinnar. Þeim megin er að hafinu veit, er höfðinn þverhníptur í sjó fram, meira en þúsund fet á hæð. Var að eins um einn veg að ræða upp að höllinni og fyrir hann mátti girða, ef á lá. Betra vígi var varla unt að fá. Þarna sat Tíberíus, árum saman, eins og haukur á bergi. Hallarrústirnar eru enn þá kendar við nafn hans. Einn sunnudag í ljómandi veðri, fórum við að skoða þessar rústir. Bera þær vott um margar og stórfeng- legar byggingar, sem ekki hefir verið kastað hönduin til. Heilir húsveggir standa enn óskertir. Og til eru þar geisimikil herbergi, há undir loft, með lítt föllnum þökum. Þar eru enn til sýnis gullfalleg gólf úr marmaratíglum, hvífum og svörtum og risavaxnar, brotnar marmarasúlur. Okkur fanst mikið til um þessi kuml fornrar frægðar. En þó urðum við fegin að fara þaðan brott. Þessar auðu tótfir voru fullar af einhverju geigvæni, eins og hugsýki hins gæfusnauða keisara lægi enn yfir staðnum. En þetta eru ekki einu menjarnar frá dögum keisar- anna. Talið er víst, að margar aðrar hallar- og kastala- rústir, á tindum og töngum eyjarinnar, sé frá þeim tímum. Eftir að Capri gekk úr höndum rómverskra keisara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.