Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 40
202 Einar Benediktsson: IÐUNN ara stórra forfalla nú um tíma verið forsómað (sic) fyrir margar vorar stórnauðsynjar og Konglegt embætti —«') Eins og alkunnugt er höfum vjer ekki óyggjandi vissu, í heild, um nákvæma orðun Gamla Sáttmála, sem gjörð- ist hjer 1262, en enginn mun nú þó leyfa sér að ve- fengja samningseðli þeirrar gjörðar milli tveggja aðila máls. Og mun nokkrum þá fært að draga það í efa, að hjer sje algild skjalsönnun um alveg hliðstæðan samning, að því er lýtur að nýlendunni? Einnig sjest það berlega á öllu orðalagi brjefsins að konungur ótt- ast að hann kunni að hafa fyrirgjört yfirráðum á Græn- landi við þessi vanhöld, enda gjörði hann þegar út eitt skip vestur, sem að vísu komst þó ekki fram. Hve al- varlega konungur hefur litið á málið sjest og ennfremur á því, að hann gjörir 3 skip út til Grænlands næsta ár, sem augljóslega er ætlað til að fylla hina áskildu tölu, 4 alls bæði árin. í þessari stuttu yfirlitsgrein verður ekki farið frekar út í stjórnskipulega nje ríkisrjettarlega merking sátt- málans fyrir Grænland. ]eg vildi aðeins benda hér á óyggjandi sögusönnun þess, að hinn erlendi konungur hafði alveg sameiginlega valdstöðu bæði yfir móður- landinu og nýlendunni. Og um það geta þeir einir haft nokkurn efa, er gleyma því að hjer er að ræða um stjórnarskipun, sem vantar almennt framkvæmdarvald. Þeir sem hafa fengist við það, að athuga stjórnarsögu Grænlands, án hliðsjónar á þessu alveg einstæða fyrir- komulagi hjá oss, til forna, hlutu auðvitað að villast úr vegi.1 2) Samband landanna gat ekki birst á þann hátt, 1) Grl. H. M. III. bls. 202—3. 2) Sbr. B. M. Ólsen: Um „Upphaf konungsvaldsins á íslandi“, Andvari, Rvk. 1908, bls. 18. „Hákon gamli átti mestan þátt í því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.