Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 79
IÐUNN Oscar Wilde. 241 því, og að það, sem gert hefir verið í leyni, verða menn þess vegna einhvern tíma að hrópa af húsþökunum. Ég hætti að vera sjálfs mín ráðandi. Ég hafði ekki framar vald yfir sál minni og þekti hana ekki«. Svo endaði þetta alt saman með vanvirðu og tapi, með dómi og fangelsi. Nafnið Oscar Wilde mátti nú ekki lengur nefna í heiðarlegum félagsskap — nafnið, sem foreldrar hans og ætt höfðu gert virt og víða kunn- ugt og sem hann sjálfur var í þann veginn að gera heimsfrægt. »Ég hafði svívirt þetta nafn að eilífu. Ég hafði gert það að auðvirðilegu orðtaki auðvirðilegra manna. Ég hafði velkt því í óþverranum. Ég hafði ofur- selt það óþokkum, svo að þeir gætu gert það ruddalegt, og heimskingjum, svo að þeir gætu gert það að máltæki fyrir heimsku*. Honum er það ljóst, að það var fyrst og fremst fyrir eigin tilverknað, að hann rafaði í raunir. Engum verður steypt í ógæfu, nema hann hjálpi til þess sjálfur. »Þótt það væri hræðilegt, sem heimurinn gerði mér, þá var það þó enn hræðilegra, sem éq gerði mér sjálfur«. »Vitanlega var margf, sem ég var sakfeldur um, en hafði ekki gert, en margt af því, sem ég var sakfeldur um, hafði ég líka gert, og það var enn fleira í lífi mínu, sem ég var aldrei ákærður fyrir«. í fangelsinu umgengst hann ýmis konar úrhrak mann- félagsins. En þessir vesalingar eru betur farnir en hann. Sá götuspotti í grárri borg eða grænni sveit, sem sá synd þeirra, er ekki stór. Þeir þurfa ekki að fara langt að aflokinni hegningu til þess að geta dulist. »En fyrir mér er veröldin ekki nema lófastór, og hvert sem ég sný mér, er nafn mitt greypt með blýi í klettana. Því «g er ekki kominn úr framaleysi til þess að verða snögg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.