Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 37
IÐUNN Orlög Orænlendinga. 199 en fimm árum.1) Að vísu var þá til þess ætlast að vitj- að yrði hverrar kirkju innan Austur- og Vesturbyggða og einnig áætlaðar tafir af hafísnum. Til þess að rjettlátlega verði dæmt um siðferðisábyrgð konunganna er ennfremur nauðsynlegt að líta á versl- unarástandið heima hjá þeim sjálfum. Einmitt um líkt leyti sem sáttmálinn gjörðist urðu þýsk Hansalög viður- kennd af Bretastjórn. Liibeck og Hamborg samein- uðust síðar og náði Liibeck svo stig af stigi önd- vegisstöðu meðal þýskra verslunarbæja. Með því að megintilgangur Hansasambandsins, einkum borganna við Eystrasalt, var að tryggja verslunarleiðir milli vesturs og austurs um þetta haf, komust Norðurlönd snemma í fjandskap við hið mikla kaupveldi. Og einna verst urðu þá Norðmenn farnir. Björgyn varð meginstöð Hansa- oksins og um miðja 14. öld er verslun Noregs við önnur lönd komin að mestu á hendur hins erlenda sambands. En þó hjelt Noregur uppi forboðum gegn verslun útlendinga við Grænland, sjerstaklega í því skyni að auðga fjárhirslu konunganna. Þeir áskilja sjer svo loks fullkomna einokun um verslun við Grænland (jafnt sem ísland) og voru kaupför og farmar frá íslandi, sem gerð voru þaðan utan, látin upptæk jöfnum hönd- um þegar til Noregs kom.2) Markvert er það og að einmitt nálægt sama tíma eru sagnir af 4 nafngreindum skipum sem komu út til íslands (1343)3). 1) Qrl. H. M. III, bls. 91. 2) Lögmannsann. og Flateyjarann. Isl. bls. 279 og 408. 3) Hjer virðist ekki ósennileg tilgáta, að nóg hafi þótt lil þess aö fullnægja skuldbindingum í Gmls. að 4 skip gengju til íslands en 2 til Grænlands samkvæmt breytingarákvæði því, er sáttmálinn heimilaði um skipatöluna, „eptir því sem konungi og bestu mönnum þótti henta".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.