Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Síða 31
IÐUNN Orlög Orænlendinga. 193 lands. Bretland bíður; en enginn láti sjer detta í hug að Eyjaveldið láti sig hjer litlu skipta. Á Englandi verður farið eptir rjettlæti um þetta mál. Verkföllin miklu boða hvað fer í hönd. Aflvana, úreltar ráðstafanir einokunar, sveltu og prangs yfir hinum örfámenna Skrælingjahóp standa ekki fyrir dómi heimsálitsins. Og hví skyldu milljónir manna meðal kristinna, siðaðra þjóða líða skort og búa við harðrjetti, aðeins til þess að þóknast aptur- haldsanda nokkurra kaupmangara í Höfn? Auðæfi Græn- lands eru ónotuð. Hafnabannið hneikslar hvern einasta rjettsýnan mann, sem heyrir það nefnt. jafnvel danska stórblaðið »Politiken« hefur flutt berorða áskorun til sinnar eigin stjórnar: »Látum oss opna Grænland*. Mun nokkur Islendingur vera svo blindaður að hann haldi að heimurinn láti sér standa á sama um málstað vorn í þeirri deilu um Grænland, sem er nú vakin hjer og verður ekki þögguð fyr en rjettlætið hefur unnið sigur? Fjögur eru meginatriði máls í þeirri rannsókn sögu- rjettar vors, sem hjer er átt við., Af þeim hafa til þessa aðeins nýlendustofnunin og merking Gamla sáttmála fyrir Grænland verið að nokkru athuguð. Þjóðdauðitm í hinni íslensku nýlendu og valdsmeðferðin á landinu þar á eptir, verða enn fremur að athugast, hvort fyrir sig, með hliðsjón viðurkendra meginsetninga, er gilda í fjelagsskap siðaðra þjóða. Alþingisnefndin mun efalaust hafa gjört sjer allt far um að afla upplýsinga og sönnunargagna í þessu efni, af þeim ritum og heimildum sem hjer eru fyrir hendi, og eptir því sem nefndarmönnum er unnt vegna annara starfa. En við því er þó alls ekki að búast, að þessi málsrann- sókn geti orðið í nokkru lagi, nema því aðeins að leitað ;sje til erlendra skjalasafna, uin Norðurlönd,' Bretland, íÞýskaland og Holland fyrst og fremst. Mætti jafnvel
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.