Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 48
210 Einar Benedikfsson: IÐUNN loks orðið seinasta orsök til hins algerða afnáms Græn- lendinga, sem þjóðar í íslenskri nýlendu.1) Hvenær eyðingin hefur orðið fullger er ekki auðvelt að ákveða með neinni nákvæmni, enda er þess að geta um þetta atriði að haldið hefur verið fram af sumum að íslendingarnir hafi loks horfið á þann hátt að þeir blönduðust kyni óvinanna, sem á að vera rekjanlegt til ýmsra einkenna meðal hinna svonefndu hvítu Skrælingja,. Sjerstaklega hefur Frithiof Nansen2) aðhyllst þessa skoð- un og mun Vilhjálmur Stefánsson og hafa litið svo á að þetta sje sannanlegt af lit og auðkennum mannflokka, er hann hefur fundið á mjög útlægum stöðvum. Kenn- ing þessi hefur þó víða verið dregin í efa af öðrum merkum rithöfundum og norðurkönnuðum. En jafnframt er samt rjett að geta þess hjer, að Norðmenn hugðu íslendinga afkristnaða og blandaða heiðingjum (þ. e. Skrælingjum) í svokallaðri Austurbyggð þegar Hans Egede var gerður út þangað til trúboðs 1721. Þær athugasemdir sem nú hafa verið gjörðar um merking þjóðardauðans í Grænlandsdeilunni eru enn- fremur heldur ekki þess eðlis, að með úrlausn þeirra standi eða falli málstaður íslands. Þetta er afar áríðandi að menn gjöri sjer fullkomlega ljóst. Hvernig sem litið er á sök konunganna, og þótt þeir jafnvel hefðu mátt geta talist vítalausir með öllu um hin hræðilegu afdrif Islendinga vestra, stendur það óhagganlega fast, að Grænland vannst ekki undir neitt annað ríki, utan ís- 1) Gustaf Meldorf fv. læknir á Grl. heldur því fram í „Den gamle islandsk-grönlandske Kolonis Undergang" að kringum 1492 hafi borist fregnir til Norðurálfu frá Grænlandi í þá átt að „ís- lendingar hafi þá haldist þar ennþá við — en hafi virtst orðnir fráhverfir kristinni trú“. 2) „In Northern Mists" Vol. II, bls. 101.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.