Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 30
192 Einar Benediktsson: IDUNN átt.1) Mun óhætt að segja að almannaálit hjer á landi sje nú vakið til þeirrar sannfæringar, að ómaklegt sje, að minnsta kosti fyrir Islendinga sjálfa, að andmæla sögurjetti vorum yfir Grænlandi, að óskoðuðum rökum. En svo var í byrjun, þegar vakið var máls um rjettar- stöðu nýlendunnar, að rithöfundar, íslenskir að þjóðerni, vógu að málstað vorum í útlendum blöðum, án þess að þeir gerðu tilraun til þess að rökstyðja andmæli sín, svo að boðlegt væri. Svo langt er komið rekstri þessa máls meðal vor sjálfra. Og ennfremur hefur alþingi, eins og kunnugt er, skipað nefnd til þess að leita upplýsinga um sögurjett vorn vestra.2) Ber sú ráðstöfun vott um það, gagnvart öðrum þjóðum, að vjer viljum halda uppi rjetti vorum, svo sem hann sannast að vera. Er þetta eitt hið stór- vægilegasta og örlagaríkasta deiluefni, sem nokkru sinni hefur komið fram á Norðurlöndum. Meir og meir fer að bera á merking þess; og má einkum geta þess, að á- hugi Norðmanna um gagngerða breyting á grænlenska fyrirkomulaginu fer sívaxandi.3) Með æ bjartara og sterk- ara ljósi er aldamyrkrinu rýmt út frá ströndum Græn- 1) „ísland gagnvart öðrum ríkjum" Andvari 1910 bls. 31 (Einar Arnórsson og Jón Þorkelsson): — „Qraenlendingar heita aðeins konungi (undirstrykað af höfundunum) skaftgildi, sakeyri og þegn- gildi, en hvorki gefa þeir sig undir Norðmenn nje segjast í lög með þeim —“. Ólafur Lárusson vill byggja ríkisgreining Qræn- lands frá Islandi á því, að sáttmálagjörðin vestra var ósamhjóða skuldbindingum bænda í Sunnlendingafjórðungi austan Þjórsár og Norðlendingafjórðungi, til að byrja með, í ákvæðinu um þegngildi. Lík röksemd um sjálfstæði „rfkis" hefir víst aldrei heyrst fyr. 2) Sbr. þingtíðindi. 3) A. Ræstad, Idar Handagard, Ella Anker, Gunnar Isackson o. fl. sbr. ritsjá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.