Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Qupperneq 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Qupperneq 27
IÐUNN Frá Capri. 189 um við jafn hlýju og glaðlegu viðmóti og í Capri. Fyrstu dagana, sem við vorum í Anacapri, urðum við bæði hissa og glöð yfir því, að verða aftur og aftur fyrir al- úðarhveðjum manna, sem við höfðum aldrei fyr séð. Þeir hafa sama sið og áður tíðkaðist í íslenzkum sveitum: að heilsa öllum, á förnum vegi, hvort sem þeir þekkja þá eða ekki. Og fyrir ferðamenn í ókunnu landi er þetta mikilvægara en margur kann að halda. Alúð eyjarskeggja kom fram með ýmsum hætti. Þeir voru jafnan reiðubúnir að gera okkur greiða. Kvennfólk, sem kona mín kyntist, var að færa henni smágjafir. Og ef þeim var vikið einhverju, urðu þær glaðar eins og börn. Húsmóðir okkar hét Nanina Ferraro. Hún var gjöful eins og fleiri. Páskadagsmorguninn kom hún með stóra vínflösku. Við gleymum varla sorgarsvipnum, sem á hana kom, þegar hún komst að raun um, að við vildum ekki vín. Hún fór út hnuggin og niðurlút. En nokkru seinna kom hún aftur brosandi út undir eyru, með ofurlitla körfu, fulla af eggjum og hnetum. í Anacapri kyntumst við hollenzkri konu, að nafni Sara de Swart. Hafði hún dvalið þar árum saman, og bar eyjarskeggjum hið bezta söguna. Kvað hún þá vera barnslega í lund, skjóta til skapbrigða, en góðgjarna og greinda að eðlisfari. En gáfum þeirra væri lítill sómi sýndur. Skólar væri fáir og lélegir, og sumt af fólki hvorki læst né skrifandi. Eyjarskeggjar eru trúmenn miklir á katólska vísu. Er fjöldi af dýrlinga- og Maríulíkneskjum um eyna. Djúp trúarlotning er ekki sjaldgæf þar. Bænahöld eru mikil. Aðfaranótt Föstudagsins langa var kirkjan í Anacapri nærri full af fólki, sem lág þar á bæn alla nóttina. Lítið er um stjórnmálaæsingar í Capri. Láta flestir sig litlu varða hvort sá heitir Mussolini eða annað, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.