Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 77

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 77
JÐUNN Oscar Wilde. 239 stórláta kona, sem átti þor til að ganga í berhögg við almenningsálitið og lét reisa veglegan bautastein á gröf Oscars Wilde. Því fer fjarri, að greinarkorn þetta geri kröfu til þess, að vera fullnægjandi lýsing á manninum eða verkum hans. Tilefni þess er ofannefnd þýðing, sem Iðunni hefir verið send, — hin fyrsta íslenska þýðing eftir þenna höfund, að því er mér er kunnugt. Þótti þá hlýða að vekja athygli á höfundinum og örlögum hans, þótt af vanefnum yrði gert. Mun og ekkert hafa verið um hann ritað áður á íslensku. Vera má að ekki verði sagt um þessa bók, að hún sé skemtilestur á »reyfara« vísu. Þeim, er kunna að taka þá grein bókmentanna fram yfir allar aðrar, vil eg ekki ráða til að byrja á henni. Hún er, eins og áður er sagt, skrifuð í fangelsi. Hún er rödd úr djúpunum, óp úr myrkrunum. Samt sem áður eru líklega ekki til margar bækur, sem taka hugann fastari tökum en þessi. Það er undarlegt seiðmagn í þessari bók, sem gerir lesturinn að unaði. Ritsnild skáldsins og andagift afneitar sér ekki. Hér logar eldur í hverri línu, eldur sem lýsir og vermir. Ef til vill hefir Wilde í sumum ritum sínum öðrum náð hærri og hvellari tónum, en hvergi dýpri eða innilegri en í þessari bók, sem varð hin síðasta, er hann reit. Og hvergi fæst dýpri innsýn í sál hans en í þessu játningariti. Hér talar maður, sem er hrifinn út úr glaumi og æðisgangi heimslífsins. Hann staldrar við. Honum gefst tóm til að líta aftur á farna braut. Nú brýtur hann verð- mætin til mergjar og gerir upp reikning sinn við lífið. Hann hefir farið villur vegar, eins og svo margir aðrir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.