Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Qupperneq 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Qupperneq 78
240 A. H.: IÐUNN verið haldinn margs konar blekkingum, lagt falskan mæli- kvarða á marga hluti. En nú hefir honum gefist tæki- færi til þess að skygnast um »bak við tjöldin«. Og það- an tekur leikurinn sig nokkuð öðru vísi út. Ljós- og litbrigðin verða önnur en áður. »Eg var maður, sem á líkingarfullan hátt var tengdur við list og menningu míns tíma . . . Guðirnar höfðu gefið mér svo að segja allt«. En hann hafði misbeitt þessum gáfum og misskilið hlutverk sitt. Hann hafði lifað eingöngu fyrir ánægjuna, en forðast og hatað alt, sem var í ætt við þjáningu og sorg. »Það var ekki gert ráð fyrir því í lífsáætlun minni. Það fanst ekki í heimspeki minni«. Hann hafði lagt út í lífið með þá ástríðu í sál sinni, að vilja eta af öllum trjám í garði veraldarinnar. Eftir þessari ávísun eðlis síns hafði hann lifað, að því er hann sjálfur hélt. En einmitt þarna hafði blekkingin verið að verki og glapið honum sýn. I raun réttri vildi hann að eins eta af þeim trjám, sem voru sólarmegin í garðinum. Inn í forsæluna lagði hann aldrei leið sína; hann forðaðist skuggann. Hann hafði látið heillasf af yfirborðslegu veraldargengi og munaðarværð. »Eg skemti mér með að vera fláneur, spátrungur, heldri maður. Eg safnaði að mér lítilmenn- um og smásálum. Eg gerðist draslari með listgáfu sjálfs mín, og það veitti mér einkennilega ánægju að spilla eilífri æsku. Eg þreyttist á að dvelja í hæðunum og fór viljandi niður í undirdjúpin til þess að leita að nýrri æs- ingu. Það sem fjarstæðan var mér í ríki hugsunarinnar, var spillingin mér í ríki ástríðnanna. Löngunin varð að lokum sjúkdómur, eða vitfirring, eða hvorutveggja. Eg varð hirðulaus um líf annara. Eg naut ánægjunnar þar sem mér sýndist og hélt áfram. Eg gleymdi því, að hver einstök, smávægileg hversdagsathöfn skapar manngildi eða eyðir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.