Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 8

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 8
IÐUNN Frá Capri. i. Fyrir mörgum árum kom út, í gömlu »Iðunni«, saga, sem heitir »L’Arrabiata«. Sagan fer fram á Italíu, er einkennileg og full af suðrænum hita. I þessari sögu heyrði eg Capri fyrst nefnda á nafn. Og það voru einu kynnin, sem eg hafði af henni um mörg ár. Eftir þennan sögulestur lang- aði mig alt af til að koma til Capri. En ekki gerði eg ráð fyrir því, að það ætti fyrir mér að liggja að stíga þar á land. Síðastliðinn vetur gafst mér þó kostur á því. Lét eg þá ekki tækifærið ganga mér úr greipum. Eg kom frá Indlandi til Neapel í janúarlok. Þá var kona mín þar fyrir. Við höfðum ráðgert að dvelja um hríð á Ítalíu, áður við héldum heim. Og nú var enn meiri ástæða til þess: því að við vorum bæði hálf þunn í roði. Kuldinn á Norður-Ítalíu hafði þjáð hana mjög um veturinn. En loftslag á Indlandi hafði leikið mig grátt. En dvalarstaður var ekki ákveðinn. Þegar við höfðum komið okkur fyrir í gistihúsi í Nea- pel, fórum við að virða fyrir okkur útsýnið, sem er ann- álað fyrir fegurð. Vzt á Neapelsflóa blasti við lítil, há-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.