Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 32
194 Einar Benediktsson: IÐUNN ætla að merkileg gögn kynnu að finnast í ltalíu frá suðurgöngum og fregnum, sem skráðar kunna að hafa verið í Róm, eða öðrum borgum þar syðra.1) Til alls þessa þarf fje og ætti alþingi síst að horfa í framlögur til þessa velferðar og tilverumáls þjóðar vorr- ar og ríkis. Menn gæti þess vel, að á örlögum Græn- Iands veltur heimsverndin um hlutleysi vort þegar allt kemur til alls. Margar drjúgar fjárfúlgur hafa hjer flotið til hinna og þessara miður þarfra ráðstafana, af almanna- sjóði, um undanfarin ár, sem hafa þó goldist orðalaust af þjóðinni. í svo örgerðum ráðstöfunum og veitingum ríkisfjár, til ýmra vafasamra fyrirtækja og styrkveitinga til einstakra manna, sem hafa hjer einatt haft góðan byr,. mundi mælast miður vel fyrir of mikilli sýting við rekst- ur þessa málefnis. Vrðu fjárframlög þó auðvitað að sam- þykkjast af alþingi, jöfnum höndum sem þeirra yrði kraf- ist samkvæmt rás viðburðanna og undirtektum almanna- álits hjer á landi, um rjettmæti og nauðsyn sóknar vorr- ar í málinu. Vjer eigum efalaust kost á vel hæfum mönnum, meðal vor, er gætu unnið þarflega að ransókn málsins. En tæpast verður búist við því, að slíkir menn, er hæfir væru til þessa, mundu standa til taks allt í einu og við- búnaðarlaust, þegar alþingi kynni að hafa veitt fje, eins og hjer hefur verið gjört ráð fyrir, til eins eða fleiri af þeim, sem fáanlegir og færir kynnu að finnast meðal fræðimanna vorra til þessa mikilvæga starfs. Svo virðist því sem sjálfsagt væri að Grænlandsnefndin væri sjer hið allra fyrsta úti um vilyrði í þessa átt frá einhverjum,. er þingið væntanlega gæti treyst, vegna þekkingar, hæfi» 1) Sbr. Lyschander, Gr. Chr. og „Þræfan nm Grænland" at- hs. bls. 7 c.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.