Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 64
226 Sir Oliver Lodge: IÐUNN en samt er það sannarlegt samband, raunverulegt sam- tal. Og þetta samband er grundvöllurinn, sem spíritist- arnir byggja á trú sína og atferli í trúarefnum, hvort sem sambandið er vísindalega sannað eða ekki. Engan veginn eru allir sálarrannsóknamenn spíritistar; sumir hafa talið sér fært að halda áfram að vera efnishyggju- menn, einkum á meginlandinu; þó virðist mér sennilegt, að þeir fái ekki haldið sér við þá skoðun, nema um stund. En hvað sem því líður, eru þeir ekki í neinum vafa um staðreyndirnar. Við þær kannast þeir fyllilega. Það er skýring staðreyndanna, sem þá greinir á um. En þeir sem sig nefna spíritista, og ekki eru heldur í nein- um efa um, að hinar yfirvenjulegu staðreyndir séu sann- aðar, telja meðal þeirra staðreynda, sem óumflýjanlega ályktun af mikilli reynslu, að unt sé að komast í sam- band við framliðna menn. Þeir hyggja, að þeir geti eigi aðeins sannað það með smávægilegum skeytum, sem snerta heimilis- og fjölskyldulífið, að ástvinir þeirra lifi út yfir dauðann, heldur geti þeir með frekari viðræðu öðlast nokkura þekking á tilveruskilyrðunum hinumegin við tjaldið. ]á, sumir þeirra eru svo gagnteknir af fegurð trúar sinnar, hinu hækkaða lífsgildi, sem hún veitir, þeim létti, sem hún veitir í sorginni, þeirri huggun, sem hún býður saknandi hjörtum, og þeir eru yfirleitt svo fullir af þeim fögnuði og trausti, sem hún breiðir yfir tilver- una, að þeir þrá að mega njóta þeirra forréttinda að gerast postular, ekki nýrra, heldur að þeirra skoðun endurvakinna fagnaðartíðinda, og þeir reyna með eld- móði að veita öllu mannkyninu hlutdeild í sannfæring sinni. Fyrir því má orða trú spíritistanna á þessa leið: Dauðinn er svo fjarri því að vera endir, að hann slítur ekki einu sinni samhengi lífsins; hann er innskotsþáttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.