Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 33
IÐUNN Örlög Graenlendinga. 195 leika, starfsemdar og trúmennsku við þetta stórvægilega verkefni, sem þingið og stjórnin legði fyrir, þegar til kæmi. I þessu greinarkorni er þess að öðru leyti aðeins að geta, um horfur sigurs fyrir málstað vorn, að alþjóða- reglur gera ráð fyrir því að ríki sem vill ekki, eða hefur ekki aðstöðu til, að sækja sjálft fyrir þjóðadómi, getur falið öðru ríki að annast um skýringar og upplýsingar máls.1) Nú stendur svo algerlega sjerstakt á um ísland, að það, eitt allra ríkja, á ekki eigin erindreka, út á við, þegar til slíkra málefna kemur, sem hjer ræðir um. Af þessu leiðir að það er algerlega móðgunarlaust Dönum, þótt vjer fælum t. d. frændum vorum, Austmönnunum, að halda uppi málstað vorum þegar að því ræki og hef- ur verið tekið vel í þá tillögu í norskum blöðum. Allt í allt er Grænlandsmálið nú komið á þann veg, að það er ómótmælanleg skylda þings og þjóðar að hrinda því áleiðis, fram til úrskurðar hinna voldugu heimsþjóða, er hafa með höndum rekstur rjettlætis, sanngirni og mannúðar í þjóðalögum. Þessvegna virðist og kominn tími til þess að þjóð vor myndi sér aðgreind- ar skoðanir um þau meginatriði er Grænlandsdeilan snýst um. En eins og áður er sagt stendur þá næst íhugun vorri og rannsókn hver mundi álítast merking þjóðardauðans um þetta mál. Eins og alkunnugt er og viðurkennt, að því er kemur Islandi sjálfu við, ber að|líta á Gamla Sáttmála sem frjálsan samning. Þetta atriði kemur ef til vill ennþá skýrar og ótvíræðara fram vestra, vegna þess að samn- ingsgerðin tekur þar yfir lengri tíma, sem er og sjálf- sögð og auðskilin afleiðing hinna feiknamiklu fjarlægða 1) Sbr. „Tíminn" 1. ágúst þ. á. „Graenlandsdeilan".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.