Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Qupperneq 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Qupperneq 46
208 Einar Benediklsson: ÍDUNPÍ eptir Hauksbók segir og að »allir stórbændur í Græn- landi höfðu skip stór og skútur til að senda í Norður- setu«. Ennfremur segir á sama stað: »Grænlendingar hljóta jafnan siglingar að hafa norður að óbyggðinni á landsenda, þann norðara eður skagann, bæði til viðar og aflabragða; það heitir í Greipum og Króksfjarðar- heiði«. Drápa skáldsins er því að öllum líkindum kveðin um rannsóknarferð þá er klerkar Grænlands stofnuðu til. Alt þetfa virðist benda á samhengi milli hinnar stór- vægilegu breytingar á stjórnarástandinu, sem varð um líkt leyti — og hinnar nýju vakningar og vitundar um hve mikið var hlutverk íslenskrar þjóðar fyrir vestan, ekki einungis meðal Grænlendinga sjálfra, heldur einnig meðal æðstu stjórnaraðila móðurlandsins. Tæplega er það tilvilj- un ein, að brjef Halldórs prests, er skrifað til hirðprests Magnúsar Noregskonungs Hákonarsonar, á samleið með Ólafi biskupi. Atvikin virðast leiða til einnar ályktunar, að klerkavaldið á Grænlandi hafi hjer lotið boðum, eða hlýtt ráðum, hinnar æðstu valdstjórnar yfir báðum lönd- um, sem sje Noregskonungs og alþingis. Það leiðir ótvíræðlega af hlutarins eðli, að spurningin um ábyrgð hins erlenda samningsaðila er leyst, ef sýnt verður fram á brigðurnar um hinar áskildu skipagöngur. Orsakasambandið, keðjan af atburðum, sem leiddu til eyðingar þjóðflokksins, þarf ekki að öllu í heild að verða talin konungsvaldinu til sakar. Lögmálinu um ásökun og ábyrgð er hjer fullnægt, ef eitt einstakt atriði í rás hinna banvænu viðburða er um að kenna skyldubroti gegn þeim þegnum, er treysta heitorðum konungs. En þeir sem lögðu sjálfir árar í bát vegna þessa trausts og síðan fórust af skorti aðflutninga, hafa látið eftir sig arf, sem fjell til móðurlandsins, en ekki til samningarofans.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.