Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 75

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1926, Blaðsíða 75
IÐUNN Oscar Wilde. 237 hafði látið hæðni sína bitna á. Hann hafði lifað og rit- að í trássi við lög og venjur mannfélagsins. Því var það auðvirðilegt og ófyrirgefanlegt að leita þangað verndar. Úr þeirri átt hafði hann einskis góðs að vænta. »Vissulega féll aldrei nokkur maður á svo ógöfugan hátt og á svo ógöfugum brögðum sem ég«. í tvö ár sat Wilde í fangelsinu í Reading, rétt utan við Lundúnaborg. Þar orti hann »Kviðan frá Reading fangelsi*, er svo fræg er orðin. Þar reit hann einnig »Úr djúpunum* (De Profundis), er fyrst var gefin út að honum látnum. Wilde kom út úr fangelsinu sem merktur maður — tortrygginn, mannfælinn, beygður á líkama og sál. Hann flæmdist úr landi, fór huldu höfði, stundum undir dul- nefnum. í París dvaldi hann síðustu árin. Hann reyndi á allan hátt að draga hulu gleymskunnar yfir nafn sitt og fortíð sína. Einmana og vinum horfinn, félaus og hamingjulaus endaði hann æfi sína í París árið 1900, að eins hálf-fimtugur að aldri. Svo grályndur er leikur nornanna á stundum. Fáir hafa orðið að kenna á dutlungum þeirra jafn-alvarlega og Oscar Wilde. Tignaður og lofsunginn hafði hann um hríð siglt beggja skauta byr, hafinn til skýjanna af þeim, er mikils mega sín hér í heimi. Fyrirlitinn, gleymdur og öllum bjargráðum sviftur, er mest þurfti á að halda. — Hann hafði sjálfur einangrað sig og útilokað frá siðuðu mannfélagi, munu oddborgararnir segja. Látum svo vera. Því tók hann og sína hegningu. En voru ekki afrek anda hans í sínu gildi — þrátt fyrir alt? Fyrir hvað hafði honum verið hossað? Hvers vegna hafði verið brent reykelsi? Var þá alt þetta hjóm og hismi og einskis vert? Lofið og reykelsið vafalaust — afrekin varla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.