Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 21
IÐUNN Á Alþingi 1631. 15 ann einn má því ráða, hvort vér megum lengur við haldast, eður aldeilis skulum út af deyja. Aldrei hefur þessu hrjáða landi verið meiri þörf á guðhrædd- um, vitrum og forsjálum yfirvöldum, svo í veraldlegri stélt sem innan kennidómsins, sem nú á þessari háska- samlegu öld. Þar fyrir viljum vér og í nafni allra þessa fátæka íslands innbyggjara framfæra þá auðmjúku bæn fyrir vorn allsmektandi föður á himnum — biskup féll á kné, og með honum allir prestarnir, en allur þing- heimur bændi sig — að þú, vor Guð faðir almáttugur og vor ljúfi lausnari Jesús Kristur ásamt með heilögum anda, viljir nú af þessum vorum þremur bræðrum, sem í lögmannskjörum eru, þann útvelja, sem þér helzt þóknast og þú oss mæddum og útörmuðum landsins börnum gagnlegast álítur ... Þegar biskup þagnaði, lá hann og allur þirgheimur eitt andartak á hljóðri bæn. Þar næst reis hann upp og gekk úr lögréftu. Þessi snögga athöfn var jafn einföld og hún var há- tíðleq. Allir voru um sfund á hennar valdi, og undir áhrifum hennar varpaði Halldór lögmaður teningnum. Allur þingheimur teygði sig fram. Kjörvitnin ein stóðu hreyfingarlaus, horfðu að eins á reitina — þangað til lögmaður sagði í hvellum rómi: — I nafni heilagrar þrenningar lýsi ég því, að rétt kosinn lögmaður sunnan og austan á íslandi er Árni Oddsson. Árni Oddsson — nafn hans suðaði í loftinu. Árni Oddsson — það hlaut að vera Guðs vilji. Jafnskjótt og það var runnið upp fyrir þingheimi, að Árni Oddsson var orðinn lögmaður, var hann líka fyrir sjónum þessa sama þingheims orðinn allur annar maður. Menn tóku nú að rifja upp fyrir sér alt hið lofsverða,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.