Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 71
QDUNN Ungir rithöfundar. 65 Svona er þá stemningin í þessari bók Kristmanns. Atburðaröðin er eðlileg og í henni æskileg stígandi. Er bókin einnig að því leyti betur gerð en hinar. Um per- sónulýsingarnar mætti margt segja. Langflestar persón- urnar standa skýrar fyrir sjónum lesanda, en misjafnlega virðast þær eðlilegar — og auðvitað eru þær ekki allar jafn eftirtektarverðar. Og mér virðist, að einstaka sé frekar norsk en íslenzk, eins og t. d. bóndinn af Jökul- dal. Hann er sannur fulltrúi norskrar þelsokkamenningar með kostum hennar og göllum — en sem íslending kannast ég ekki við hann. Nú má segja, að aldrei sé fyrir það takandi, hver mannleg afbrigði kunni til að vera meðal þjóðar okkar, og eigi Jökuldalsbóndinn full- an rétt á sér, þar eð hann er í rauninni eftirtektarverð persóna og sjálfri sér samkvæm. En þess ber að gæta, að hvort sem höfundur ætlast til þess eða ekki, þá verður Jökuldalsbóndinn fulltrúi þjóðmenningar okkar sem andstæða þess erlenda, er kemur glöggast fram hjá yfirhjúkrunarkonunni dönsku. Og þess vegna verður að gera kröfu til þess, að bóndinn sé svo, að við könn- umst við hann sem landa okkar. ... Aðalpersóna bók- arinnar, Ármann, er í rauninni svo ómerkilegur maður, að fyrst stendur okkur á sama um hann. Hann dregur ekki að sér verulega athygli okkar fyr en hann fer að vera með Vildísi. Hún er sem sé persóna, sem höfund- urinn hefir lagt við sérstaka rækt, og honum hefir tekist að gera hana hreint og beint töfrandi. Er það ekki á færi neins klaufa að skapa slíka persónu. Vildís er góð kona og hrein, en hún á tilfinningafjölbreytni þá og þann mikla tilfinningahita, sem að eins listamönnum er gefinn. í sál hennar valda hinar miklu andstæður, þráin til frjós og gjöfuls lífs og feigðarangistin, nöpur og köld, meira og margbreyttara ölduróti en í sálum hinna. löunn XIV. 5
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.