Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 105

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 105
IÐUNN Sjálfstæðismálið. 99 hvort vér eigum að skilja við Dani eða ekki, sé óhugs- andi, hún falli alls ekki inn í umgerð stjórnmálanna eins og þau þá verða, og það getur verið, að skipulagi Eu- rópu og stjórnarháttum sé, þegar að skilnaðarárinu líður, orðið svo skipað, að samband Islands og Danmerkur sé löngu undir lok liðið, án tilverknaðar eða tilætlunar af vorri hendi eða Dana, fyrir rás viðburðanna eina. Það getur líka verið að oss, þegar þar að kemur, ein- hverra orsaka vegna sé sambandið orðið hreint og beint skaðlegt, en hins vegar getur það einnig verið, að oss sé orðinn stórhagur að því að vera í sambandinu við Dani. Loks getur það og verið til, að alt sitji við sama keip og nú. Sé nú þegar, fjórtán árum fyrir tímann, farið að vinna að skilnaði, þá er í raun réttri farið í pólítískt glæfraspil, og alt lagt undir að annað tveggja verði að fjórtán árum liðnum, að sambandið við Dani sé orðið oss beinlínis háskalegt, eða að það sé oss meinlaust og gagnslaust eins og nú. Vilja þeir, sem brydda upp á þessu núna, taka ábyrgð á því, að ekki verði þá annað uppi á teningnum, og vilja þeir neita því, að þeir tímar, sem vér nú lifum á, séu slíkir, að það sé altaf allra veðra von? Segjum svo, að þeir ábyrgðust þetta, og að það reynd- ist rétt, og að þeir þar með væru orðnir framsýnustu stjórnmálamenn, sem uppi hafa verið, er þá ekki samt vakið máls á þessu fullsnemma? Er það natíðsyn- legt til þess að þjóðin vakni og sé búin að átta sig, að vekjarinn sé látinn vekja 14 árum áður? Vilja þessir menn gera svo lítið úr kjósendum landsins, að þeir þurfi svona langan tíma til þess að átta sig á ekki flóknara máli en þessu? Sé svo, þá fer það óneitanlega nokkuð einkennilega í munni þeirra manna, sem 1907 voru með frumvarpinu, og sem þjóðin, kjósendurnir,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.