Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 54
48 Sérhættir í skólamálum. IÐUNN hlustnæmari, fúsari til þess að nema hverja fræðslu, sem hún getur fengið, þiggja hverja aðstoð, þakka hverja hjálp. — í kenslubókum, sem vér semjum sjálfir og gef- um út, gefum vér oss þann vitnisburð, að vér séum með bókelskustu, námfúsustu, greindustu þjóðum heims, auk margra kosta annara. Þetta má vel vera satt. F.g veit það ekki, og tel það ekki sannað til fulls, fyr en séð er, hver verður framtíð uppeldismálanna á Islandi. Og það eru ekki allir góðir kostir taldir með þessu. Hafa menn spurt sjálfa sig, hve mikil sé elja vor, hófstilling, dugur eða mannást til móts við aðrar þjóðir? Það er ekki hlaupið að því að finna vog eða mæli á slíkt, en varðar þó nokkru að til sé með þjóðinni. Æska sú, er vér ölum upp í landinu, mun bera oss þess vitni um ókomin ár. Ástæðurnar krefjast þess af íslenzkum alþýðumanni, að hann sé svo mentaður og vitur, að honum takist að beina til giftusamlegra áhrifa þeim litlu framkvæmdum, sem hið opinbera er fært um að gera í sveit hans. Ástæðurnar krefjast þess af honum, að hann kunni skil á ýmsum leyndardómum sálarlífsins og hafi til að bera þá skapfestu, lægni og hagsýni að geta beitt þeirri þekk- ingu í viðbúðinni við börn sín. Þær krefjast þess af hon- am, að hann sé svo traustur í siðgæði, að í skjóli þess dafni dygð og réttvísi og sannleiksást. Þær krefjast þess, að hann sé svo mikið andlegt karlmenni, að þrátt fyrir þreytuna, stritið, baslið, gangi út úr húsum hans hug- djarfur æskulýður með ókúgaðar sálir, geiglaust skap og bjartar vonir. Þeim einum æskulýð, sem svo hefur verið fóstraður við heilsusamlega meðferð og tímabæran hugsunarhátt, mun auðnast að verða sú kynslóð, »sem landið á að erfa«, og kann að gæta þess arfs. Rvík í okt. 1929. Sigurður Einarsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.