Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Page 23
IÐUNN Á Alþingi 1631. 17 inu, sem á var lögð hin helga bók, kom öllum á óvart lítillæti þessa stórbrotna manns. Hann lét fallast á bæði kné, og i þeim stellingum sór hann eið sinn. 4. A þessu þingi var í fyrsta sinn kosinn almennur al- þingisskrifari, og eftir að hann hafði unnið eið sinn fyrir lögmönnum, las fógeti upp á dönsku boðskap konungs um hækkun taxtans. En með því að lærðir menn einir skildu málið, las Halldór lögmaður upp íslenzkt afrit af bréfinu og þar næst sjálfan hinn nýja taxta í þýðingu. Þingheimur hlustaði framítökulaust á þessi nýmæli, en jafnskjótt og lögmaður lagði frá sér skjalið, heyrðist einhvers staðar úr miðjum hópnum: Vér mótmælum taxtanum. Og á sömu svipstundu skall þetta óp eins og þúsundraddað bergmál inn yfir lögréttuna: Vér mótmæl- um taxtanum. Þegar kyrð var komin á aftur, reis hver lögréttumað- urinn á fætur öðrum upp úr sæti sínu og fluttu, hver með dæmum úr sínu héraði, rök að þeim mótmælum, sem nú höfðu heyrst. Frá öllum landshlutum kom það í ljós, að kaupmenn höfðu brugðið af fyrirmælum hins Samla taxta í flestum greinum. Rúgmjölið gat vart talist mannafæða, mjöðurinn var naumast drekkandi fyrir súr, Sreniborðin voru fúin, skipasaumurinn deigur, færin sfyttri með hverju ári, og svona hélt þessum umkvörtun- um áfram endalaust. En upp yfir allar ákærur gnæfðu þær tvær, að kaupmenn neifuðu mönnum um að fá vörurnar vegnar eða mældar, þvett ofan í konunglega fyrirskipun, og að birgðirnar væri allsendis ónógar. Að lokum gekk fram Þorleifur Magnússon á Hlíðar- enda. Hann tók fyrir að eins tvær síðustu línur úr kon- ungsbréfinu: »Havende derhos Indseende, at Vore Un- Iöunn XIV. 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.