Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Blaðsíða 48
42 Sérhættir I skólamálum. IÐUNN anna látin skyggja á skyldu þjóðfélagsins. Miklu réttara væri að tala jafnan um nauðsyn þess að færa uppeldisskyldu þjóðfélagsins niður á við, þar sem sýnt er, að máttur ein- stakra heimila hrekkur ekki til. Það á að þoka henni niður úr tíu ára takmarkinu að sama skapi sem framvinda þjóð- lífsins gerir heimilin vanfærari um að gegna henni. Og það er ekki gert með því að sjá um að 7—10 ára börn læri að lesa og nemi undirstöðuatriði reiknings. Smábarna- skólinn er ekki fræðslustofnun fyrst og fremst. Hann er lífsumhverfi, sem aðhæft er allri andlegri og líkamlegri vaxtarþörf barnsins, sem Ieggur eggjandi viðfangsefni í veg fyrir skynfæri þess, líkamsorku og hugvit. Slíkir skólar eru til með öðrum þjóðum; vér eigum þá enga. Ef til vill hefur oss ekki verið þeirra þörf, en nú getum vér ekki lengur verið án þeirra. Og það leiðir til þess, að kennaraskóli Islendinga hefur ekki ráð á því að fara svo með tíma sinn, að verja honum nálega öllum til þess að kenna mönnum undirstöðuatriði gagnfræðament- unar. Það gerir engan mann að kennara. Alt slíkt verður að vera numið áður. Kennaraskóli kennir mönnum, sem nægilega kunnáttu hafa, leiðir til þess að gera hana hagnýta við uppfóstur barna, kennir þeim uppeldisvísindi, — kennir þeim starfsaðferðir, kennir þeim leikni, kennir þeim skilning á börnum. Hér er bent á nokkur þeirra atriða, er gera þarf. Framkvæmd þeirra kostar að eins vilja og þekkingu og fé, — mikið fé. En vanræksla þeirra kostar verðmæti, sem eru hundrað sinnum meira virði. í sveitum vorum hagar nokkuð öðru vísi til en í kaupstöðum. Meginhluti uppeldisstarfsins lendir á heimil- unum einum. Barnið, sem elzt upp í sveit, verður fyrir samræmari áhrifum. Það er ekki þegn tveggja gerólíkra heima og skattskylt báðum. Skólafræðsla er lítil, far- kensla, sem fyllir dálítið í eyður kunnáttunnar. En nú er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.