Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 8

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 8
2 Á Alþingi 1631. IÐUNN þeirra höfðu aldrei horfið svo djúpt niður í æðardúns sæng. Tjöldin stóðu tóm; en víðáttumikið landslagið, gjárnar og mosadældirnar höfðu gleypt hálfan þingheim. Þeir, sem lengst áttu að, höfðu lagt upp fyrir þrettán dögum. Þrettán dagar fram og þrettán dagar aftur — nei, þó að alþingisreið væri sumum bezta skemtun árs- ins, og enn fleirum bezta skemtun lífsins, gerðu fæstir það að gamni sínu að eyða síðasta mánuði fyrir slátt í alþingisreið. En í þetta sinn mundi Alþingi nú samt verða ógleymanlegt öllum sínum gestum. Hér átti að kjósa í einu bæði lögmann og biskup. Suðurland var á einum vetri orðið forustulaust, bæði í andlegum og ver- aldlegum málum. Þeir höfðu báðir dáið, með sex vikna millibili, um miðjan vetur. Landið var hér pkki að eins snögglega svift tveim sinna æðstu embættismanna. Það var svift í einu herra Gísla Hákonarsyni lögmanni í Bræðratungu og herra Oddi Einarssyni biskupi í Skálholti. Hverir áttu nú að koma í þeirra stað? Hvar átti nú að finna svo háttlaginn og ástsælan lögmann sem herra Gísla — mann, sem hafði jafnvel verið trúað fyrir um skeið að fara hér með dönsk yfirráð án þess að missa við það snefil af trausti landsmanna? Hvar átti að finna svo einarðan biskup sem herra Odd — sem menn höfðu fyrirgefið frændríki og hlutdrægni og aurasæld, af því að hann þorði að bjóða útlendum hirðstjórum byrginn? Og ef þessu landi hafði nokkru sinni verið nauðsyn á vitrum og einbeittum leiðtogum, var því það nú. Tæp fjögur ár voru liðin síðan þeir aumu blóðhundar, sem hingað voru inn sendir af Tyrkjans valdi, höfðu rænt nær þrjú hundruð manns, flestum úr Vestmannaeyjum, og haft með sér til þrælkunar suður í Alzír. Þúsundir manna áttu enn um sárt að binda eftir þann atburð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.