Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 114

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Side 114
108 Heimskautafærsla. IÐUNN mismunandi þyngdarhlutföll þess komi. Athuganir, sem gerðar hafa verið í Skandínavíu og í löndunum sunnan við Eystrasalt og Norðursjó á hreyfingum þeirra og þyngdarhlutföllum, virðast styðja það. Ávalt, er loftslag einhverra svæða jarðarinnar hefir breyzt frá heimskautakulda til hitabeltisloftslags og hið gagnstæða, eða nokkuð verulega, hafa jafnframt risið upp fjallgarðar víðsvegar á jörðinni, eins og vera hlyti, ef heimskautafærsla væri orsökin. Þannig hafa flestir stærstu fjallgarðar, sem nú eru til, myndast síðan á tertiertímabilinu, eins og Alparnir, Himalajafjöll, Andes- fjöll, Klettafjöll o. fl. Loftslagsbreytingar, sjávarborðsbreytingar og myndun fjallgarða virðast þannig hafa verið í samræmi við heim- skautafærslu. Annars munu allar þær breytingar hafa átt sér stað, sem af heimskautafærslu mundi leiða, og mundi hún þó vera afleiðingarík. Það mætti því telja miklar líkur til þess, að hún ætti sér stað, þó að mönnum hefði ekki tekist til þessa að sanna það. En nú hafa auk þess athuganir, sem að þessu lúta, leitt í ljós, að heimskautin færist, eins og drepið var á hér að framan. Það er þó réttara sagt jörðin, sem færist í gagnstæða átt við það, sem skautin virðast fara. 6. Hreyfingar heimskautanna. Hreyfingar heimskautanna hafa verið athugaðar frá mörgum athugunarstöðvum, bæði á norður- og suður- hveli jarðar. Ollum ber átöðvunum saman um það, að heimskautin færist úr stað, miðað við yfirborð jarðar, þannig, að breidd staða vaxi annars vegar við hvort heimskautið um sig, um leið og hún minki hins vegar við það. Norðurheimskautið t. d. fer þannig frá vestri til austurs sveig, sem er um 12 m. að þvermáli á 427 dögum. En það er samt langt frá því, að sveigur sá eða hringur, er hvort skautið um sig fer á þessum tíma, sé ávalt hinn sami eða eins, heldur breytist hann að stærð og lögun frá ári til árs, stundum mikið, en stund- um lítið, eins og sjá má á myndinni, er sýnir færslu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.