Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Síða 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1930, Síða 37
IÐUNN Á Alþingi 1631. 31 — Ráðsmaðurinn hefur sagt mér, tók hún til máls, aÖ skipið fari héðan af Bakkanum á laugardaginn í næstu viku. Gísli sonur minn kemur þá hingað á föstudag. Hún bar eitt augnablik deshúsið upp að nösunum og sagði því næst: — Hann er glaðsinna maður og hraustur, Gísli sonur minn. — Hann er orðlagt hraustmenni um alt Iand, svaraði Ketill — eins og hann er orðlagður prédikari, bætti hann við. — Og glaðsinna? inti biskupsfrúin fastara en áður. — ]á. — Nema þegar hann er einn. Þar er hann ólíkur öllum mínum börnum. Einveran gerir hann þunglyndan. Ketill hafði ekki tekið eftir því sérstaklega, en þetta gat vel verið. Hann svaraði engu. Biskupsfrúin hélt áfram: — Eg hef hugsað mér að láta honum ekki leiðast á þessari vígsluferð sinni. Mér er ant um að hún takist vei, hann á nóga öfundarmenn samt. Og því hef ég ákveðið, að þú skalt fara með honum. Ketill rak upp stór augu. Biskupsfrúin gaf sér að eins tíma til að sjá, að það hýrnaði yfir honum, svo sagði hún: — Þeir hafa betra vín og ölföng úti í Kaupenhafn en við hér hjá okkur. Þú átt að sjá um, að honum þyki það ekki of gott. Frú Helga stóð upp og réfti úr sér: — Þú átt að sjá um það, sagði hún fast — og nú geturðu farið að búa þig undir ferðina. Ketill ]örundsson hafði skilið frú Helgu út í æsar. Hún hafði áður verið biskupsfrú, nú var hún biskups- móðir. Hann gekk hægt og alvarlega út úr stofunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.