Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Qupperneq 42

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Qupperneq 42
364 Ferðaminningar. IÐUNN ræð af að reyna að hugsa alls ekkert um yfiruofandi eldhættu. Það mega Danir eiga, að ekki eru þeir að reyna til að gera taugaveiklaða ferðamenn hálfsturlaða með svona sensasjórtsnúmeri á lestargluggum, og eru þó nægilegir skógar í Danmörku, að því er eg frekast veit. — — — Stokkhólmshraðlestin brunar af stað. Eg stend stundarkorn við gluggann til að horfa á ljósin í Málmhaugum — eg hefi alltaf svo gaman af að horfa á mikla Ijósadýrð — en síðan sezt eg á minn stað og tek fram pjönkur mínar. Smurt brauð frá matmóður minni í Kaupmannahöfn. Ekki þarf svo sem að efast um ágæti þess. Svo tek eg upp bók, sem eg hefi keypt mér til að lesa í nótt. Um ágæti hennar veit ,eg næsta lítið. Eg veit bara, að hún er prentuð ódrjúgu letri á þykkan, gulan pappír, og það er Iítið lesmál á hverri síðu. Auk þess er bókin ekki með gotnesku letri og þó á þýzku. En allt þetta er í mínum augum meira en smáræðiskostir. Og eg veit enn þá meira um bókina. Eg veit, að hún er sú ritsmíð um heimsstyrjöldina, sem hvað mesta athygli hefir vakið, enda var höfundinum, ungum og óþekktum manni, neitað um útgáfu á bókinni af ýmsum forlögum heima í föðurlandi hans, og hefir þeim líklega fundizt frásögn hans of sönn og hispurslaus. Síðan þessi bók kom út, hafa dagblöðin aldrei linnt að fjasa um ágæti hennar. En enginn, sem þekkir evrópskan blaðamóral til hlítar eða hefir átt kost á að kynnast nokkurum blaðasnötum á meginlandi álfunnar vel, mun láta ummæli þeirra í slíku efni koma sér til að kaupa svo mikið sem eina litla bók, nema ef vera skyldi til að styrkja bókaforlag, sem á axíur í dagblöð- unum og hefir þar af leiðandi atkvæðisrétt um það, sem þau flytja, eða blaðamenn, sem eiga axíur í bókafor- laginu eða enn öðruvísi venzlað fólk, sem þú hlýtur að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.