Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 43
IÐUNN Ferðaminningar. 365 kannast við, ef þú hefir t. d. þurft að koma heiðarleg- um ritdómi um líklega bók á framfæri við erlent stórblað. Það, sem hefir komið mér til að kaupa einmitt þessa bók, er einkum það, að nokkurir gáfaðir kunningjar mínir hafa hrósað henni og líka ummæli sænsks rithöf- Háskólinn í Lundi. undar, sem eg met mikils; þau hafa verið prentuð framan á hinu sænsku þýðingu bókarinnar. Þá má ekki gleyma því, að bókin hefir verið þýdd á fleiri mál og selzt í fleiri hundruð þúsund eintökum en svo, að staðlausar blaðalygar hefði verið megnugar að koma slíku til leiðar. Loks er titillinn á henni svo blátt áfram og skrumlaus, að hún getur varla verið skrifuð af tómri bíræfni. Bókin heitir Im Westen Nichts Neues (Tíðindalaust á vestur- vígstöðvunum) og er eftir Þjóðverja, sem kallar sig Erich Maria Remarque. Eg byrja að lesa þessa bók og les einar hundrað blaðsíður í spretti, meðan við þjótum fram hjá háskól- anum í Lundi og þó nokkurum smábæjum, sem eg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.