Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Qupperneq 44

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Qupperneq 44
366 Ferðaminningar. IÐUNN þekki varla að nafninu til, enda nam eg aldrei landa- fræði í neðstu bekkjum Menntaskólans í Reykjavík og var ekki einu sinni látinn ganga undir skriflegt inntöku- próf í þeirri vísindagrein við téðan skóla. En líklega þykir landfræðingum slík afsökun lítils virði, og skal þeim ekki láð það. Mér þykir annars fyrir því, hve ófróður eg er um nöfnin á öllum þessum bæjum. En allt í einu heyri ég lestarþjónana kalla Alvesta, og þá glaðnar yfir mér, því að þann bæ kannast ég við úr smásögu eftir Hamsun. Þar er nafnið prentað Alf- vesta, af því að þessi smássga er skrifuð áður en Svíar hurfu að því ráði, skömmu eftir síðustu aldamót, að lagfæra stafsetning sína og gera mörg orð auðritaðri allri alþýðu. Fjarska hreint er annars skrítið, að nokkur bær skuli heita Alvesta á norrænu máli. En enginn í lestinni sýnist furða sig á því nema eg. Alvesta! —- En allt í einu rennur upp fyrir mér ljós. Ætli Svíar hafi ekki týnt einum staf aftan af nafninu, þar hafi áður staðið d og bærinn hafi heitið Álfstaður eða Álfstaðir. Ef þetta er þá ekki al-vesti bær á þessum slóðum! Eg segi nú bara svona. Ekki hefi eg rannsakað málið, og ef einhver Svíi er búinn að skrifa doktorsritgerð um þetta bæjarnafn og hefir komizt að sennilegri niðurstöðu en eg, þá tek eg þessa tilgátu tafarlaust aftur. Ekki man eg mikið eftir farþegunum í mínum klefa frá Málmhaugum til Alvesta, enda var eg um annað að hugsa. Þó rámar mig eitthvað í kvenmann, sem sat beint á móti mér og var öðru hvoru að geispa. Hún var með rautt hrokkið hár og grænar og skemmdar tennur, þegar hún geispaði, en þess á milli hvarf allur efri hluti hennar mér á bak við dagblaðið, sem hún var að lesa, og neðri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.