Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 69

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1930, Blaðsíða 69
IÐUNN Fálkinn. 391 dagurinn, heiðaflákarnir með hlustandi vindum og svign- andi, haustgulum trjám. Þegar fálkinn hafði séð dagsljósið aftur og vanist því, bjóst hann til flugs og beið eftir því, að sá, er bar hann, sveiflaði honum af hendi sér upp í loftið, og skimaði hvatlega eftir bráð þar uppi, — augun voru hvöss og trylt af hungri og skutu gneistum, og það var engin endurminning í djúpi þeirra, þau könnuðust ekki við neinn. En Renaud mændi rneð eftirvæntingu og kvíða eftir augum fuglsins og tárfeldi af harmi, þegar hann mætti þeim ekki. I þeim hefði átt að endurspegl- ast hin djarfa þrá hans og fyrirlitning og draumar hans í rauða lynginu, en þau biðu að eins eftir bráðinni, grimm og köld, eins og forvitni mannanna eða brosið á þunnu vörunum hans herra Enguerrands, og hann fann harminn svíða sárar en áður og sneri hötðinu undan, til að átta sig, og lét augnalokin byrgja inni hugsanirnar, sem flögruðu í höfði hans. Þannig lá hann, meðan að kallarinn las upp lögin. — »Tólf aurar silfurs — — tólf lóð af holdi í nánd við hjartað — — — þannig verndar herra Enguerrand skemtanir aðalsmannanna*. — Hann leit ekki upp, þegar rispan var gerð, til þess að blóðlyktin drægi fálkann að, og þegar fálkinn hjó nefinu í brjóst hans, gaf hann ekkert hljóð frá sér, en skalf að eins, svo að reiðin leiftraði í augum fuglsins og hann þandi út vængina til að slá. Og hirðstjóradæturnar teygðu höfuðin fram, og dálitl- um áhugaglampa brá fyrir í undarlega dreymandi aug- unum, en þær lyftu ekki höndum úr skauti sér, og klæði þeirra lágu eins og áður í rólegum fellingum. Hestarnir fnæstu við blóðlyktina og stöppuðu í frosna jörðina, svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.