Hlín. - 01.10.1902, Side 8

Hlín. - 01.10.1902, Side 8
8 und „bacteria," á lofthreinum stað, eða með þar til gerðri sérstakri sýru. 3. MjaUir. Hi6 fyrsta og síðasta, og hið allra helzta, sem ánðandi er að athuga við alla mjólkurmeðhöndlun og smérverkun, er nákvœmlegt, algert hreinlœti i ölluni greinum, frá upphafi til enda: — Með fjösin, með kýrnar, föður þeirra og drylckjarvatn, með mjalt- irnar, með mjólkina sjálfa, rjómann og öll hér tilheyr- amli ilát og áhöld. í hvert sinn, sem mjólkað er, skal þvo vel júfur kýr- innar úr köldu, hreinu, áður soðnu vatni og þurka svo vel með þurri, hreinni, snarpri tusku á eftir, áður en mjólkað er. og jafnframt skal bursta vel júfur kýrinnar og lærið og kviðinn hægra megin, svo að ekki geti fallið hár eða önnur óhreinindi af kúnni í mjólkina. — En ef ofmikil fyrirhöfn þykir að þvo júfur kýrinnar og þurka, þá má þó ekki minna vera en að það sé burstað vel áður en mjólkað er. Mjólka heldur fljótt, en þó gætilega og liði'ega, og með vel hreinum og þurrum höndum. Yarizt að dífa fingrunum ofan í mjólkina á meðan verið er að mjólka, eins og sumra er siður; slíkt gerir ömögu- legt að búa til vel vandað og bragðgott smér. Tutlið mjög vandlaga hvern dropa úr hverri kú í hvert skifti; það er áríðandi. Mjólkið með þrýstingi en ekki með núningi, það er að segja: pressið mjólkina úr spenanum, með því að kreista hann í lófanum, en ekki með því að toga þá niður, og verður þá óþarft að bleyta spen- ann með mjólkinni, að eg ekki nefni þá viðurstygð að hrækja í lófa sér i sama augnamiði, sem er sá viðbjóð- ur, að það er undravert, ef slíks eru nú nokkur dæmi hér á landi. Að mjólka með núningi er því mjög óheppi-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.