Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 11

Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 11
Kirkjuritið. Menntun presta á Islandi. 5 kirkjunnar var til í landinu allan fjrrra hluta elleftu ald- ar, svo að það liafa einkum orðið að vera höfðingjar og goðorðsmenn, sem réðu fram úr þessu vandamáli. En hversu það hefir verið gert eru, því miður, litlar heim- ildir um. Sumir hafa getið þess til, að eitthvað af kennimönn- um þeim, er komu hingað til lands með þeim Gizui’i hvíta og Hjalta Skeggjasyni árið 1000, kunni að hafa ílenzt hér til skemmri eða lengri dvalar, til að ráða bætur á brýnustu þörf, og er það ekki ósennilegt. Segir Kristnisaga, að klerkar þessir hafi verið sjö og héti Þor- móður sá, er fyrir þeim var. Hann var hirðprestur Ólafs konungs Tryggvasonar og hafði komið með honum frá Englandi, og' þaðan telja fræðimenn, að lderkalið lians hafi einkum komið. Störfuðu þessir menn fyrst að þvi, að skíra allan þingheim, eins og Ivristnisaga hermir, en síðan hafa þeir orðið að ferðast um landið og hefja aðra landsmenn úr heiðnum dómi og kenna þeim helztu frumatriði trúarinnar (Credo og Pater noster). Hlýtur þetta verk að hafa tekið nokkur ár og má merkilegt heita, að um það skuli engar sagnir geymast. Segir Odd- m- Snorrason, þar sem liann skýrir frá árangrinum af kristnihoði Ólafs konungs Tryg'gvasonar, að fólkið hafi framan af verið óstjTkt í trúnni og vildi seint láta af atrúnaði feðra sinna, fæð kennimanna hafi og verið mikil, „og ódjarfir þeir, er voru, fyrir sakir óvizku og ókunnandi, að fara með danska tungu, því að þeir voru mjög fyrirlitnir af mönnum“. Af þessum ástæðum segir hann, að kristni sú, sem Ólafur konungur kom á, hafi mjög verið með nafni einu á mörgum stöðum1) ■ Má vera, að Oddur munkur tali hér, eftir því sem hann liafði spurnir af kristniboði á íslandi fyrstu árin. En þótt eitthvert slangur hafi verið hér af útlendum prestum, og þá helzt enskum, fyrsta áratug kristninnar, ó Fms. X. 317.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.