Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 15
Kirkjuritið. Menntun presta á Íslandi. 9 þetta, að eigi liefir það verið ótítt, að útlendir prestar hafi annazt tíðasöng liér á landi á elleftu öld og sumir með óvissum heimildum. Oðru máli hefir verið að gegna um hina áðurnefndu sex biskupa. Þeir liafa beinlínis verið hingað sendir af Noregs konungi, eða erkibiskupi, til að koma skipan á kristnihaldið. Að vísu voru þeir aðeins trúboðsbiskupar, en þó hafa þeir haft biskupsvald í öllum andlegum mál- um og' agavald, sem þeim hefir verið á liendur falið af erkibiskupi. Þeir liafa biskupað börn, veitt mönnum skriftir og aflausnir, bannað hjúskap, andstæðan kirkju- lögum, kennt mönnum að framkvæma helgiathafnir o. s. frv. Ennfremur hafa þeir kennt og' fyrirskipað hið helzta um helgidagshald kirkjunnar og lög hennar. En hið merkasta starf þeirra hefir verið í því fólgið, að U])irfræða og vígja presta, til að þjóna hinni ungu kristni. Sá hiskup, sem mest dvelur hér, eftir Bjarnvarð bók- vísa, hét Kolur, og er hvergi greint frá uppruna hans. Nafnið virðist benda til, að hann liafi verið norrænn. Ætla menn að hann hafi dvalið hér á árunum 1026 og verið sendur hingað af Ólafi konungi lielga. Þetta styðst af því, er Skarðsárbók segir, vafalaust eftir einhverri fornri heimild, að hann hafi dvalizt i Haukadal með Halli Þórarinssyni. En Hallur fór milli landa og hafði félag' Ólafs konungs hins helga og fékk af því uppreist mikla1). Hefir Hallur kynnzt biskupi við hirð konungs og boðið honum til sín, er liann lét af kaupförum, eða konungur falið hann Halli á liendur til fyrirgreiðslu, þegar Hallur settist í helgan stein á Islandi. Gefur Ari fróði Halli þann vitnisburð, að hann hafi verið sá maður, er al- mælt var um, að mildastur væri og ágæztur að góðu á landi hér ólærðra manna-). Getur lítill vafi leikið á því, að Kolur hefir starfað að því með öðrum biskupsverk- x) Heimskr. Prologus. 2) fsl. bók 9. kap.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.