Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 17

Kirkjuritið - 01.01.1947, Síða 17
Kirkjuritið. Menntun presta á íslandi. 11 rit og menningarstraumar frá beztu menntastofnunum Evrópu. Um sama leyti og Rúðólfur starfar í Bæ, blómgast skóli Lafranc’s, seinna erkibiskups í Kantaraborg í Normandíi. Hafði hann komið þangað með miklu fjdgdarliði skólamanna á árunum 1035—’39 og hafið skóla í Avranclies 1039, en fluttist síðan til Bec, árið 1012. Hafi Rúðólfur verið ættaður af þessum slóð- um, er ekki ólíklegt að liann hafi fvlg'zt vel með því, sem þar gerðist, og hugsanlegt, að liann hafi haft eitthvert samband við þennan fræga skóla, er kom til að hafa varanleg álirif á kristnilíf Evrópu. Og eins og aðalsmanna og höfðiiigja synir hópuðust að skóla Lafranc’s, þannig hafa frændur Norðmanna hér norð- ur á Islandi sent sonu sín í skóla Rúðólfs i Bæ. Og þar var lagður meiri grundvöllur að kristnihaldi og bók- menntum þjóðar vorrar, en enn hefir verið gaumur gefinn. Sennilega er það Rúðólfur, sem flytur rit Beda prests „venerabilis“ út bingað, enda vitnar notkun Ara á Ald- arfarsbók Beda, svo og hvernig liann notar dánarár Játmundar helga til grundvallar tímatali sínu, um hin ensku áhrif á frumkristni og fornmenntir þjóðar vorrar. I Helgifræðum þeim, sem varðveitt eru í Hauksbók, er þýðing á ræðu eftir Martein biskup í Bracara (d. 580). sem þýdd var á engilsaxnesku af Ölfric ábóta í Egnes- ham (c. 995—1025). Má sjá það af íslenzku þýðingunni, að engilsaxneska versionin hefir verið höfð til hliðsjón- ar og það rit hefir því verið kunnugt úti hér. Ekki væri það ólíklega til getið, að Rúðólfur hefði flutt það út úingað, eða aðrir enskir kennimenn, sem boðuðu ís- lendingum fráhvagf frá heiðnum dómi. Ritið fjallar einmitt um heiðna guði (De falsis Diis), meðal annars norræna, og er því trúboðsrit1)- x) Hauksbók, útg. F. J. Formáli XIX.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.