Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 18

Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 18
12 Benjamín Kristjánsson: Jan.-Marz. Þegar Rúðólfur fór liéðan, livarf hann til hirðar Ját- mundar góða frænda síns, og gerði hann Rúðólf árið 1050 að áhóta í Abingdonklaustri, en þar andaðist liann tveim árum síðar. Ivalla Ahingdonannálar Rúðólf norsk- an hiskup, og sýnir það hversu mjög hann hefir gengið upp í starfinu, meðal þeirra þjóða, er liann fórnaði löng- um tíma ævi sinnar. Þegar liann fór burt frá Bæ, skildi liann þar eftir þrjá munka, til að halda skóla sínum áfram. Það má einnig ætla, að það sé fyrir áhrif frá skóla Rúðólfs, sem Sæ- mundur fróði leggur leið sína til Frakklands til náms og væri freistandi að geta þess til, að Sigfús, prestur í Odda, faðir lians, muni liafa numið í Bæ. Enn telur Ari þrjá erlenda hiskupa, sem hér hafi dval- ið: Jóliann írska (um 1050), Bjarnliarð (1048—’68) og' Hinrik (um 1060). Þeir Jóhann írski og Hinrik voru hér ekki nema fá ár. Þeir voru háðir komnir úr Orkneyjum og vita menn nokkur deili á þeim1) En hvorugur þeirra liefir afrekað miklu vegna þess hve stutt þeir dvöldu. Merk- astur þessara hiskupa liefir Bjarnharður hinn saxneski verið. Hafði Aðalbert erkibiskup sent hann til Noregs og dvaldist liann þar um stund með Magnúsi konungi góða. En eftir dauða hans fór liann til íslands og' bjó á Giljá og víðar í Húnavatnsþingi. Hefir liann lært ýmsa presta fyrir norðan land. Hann þótti liinn mesti merkismaður af vígslum sínum, er hirta þóttu tign hans og gæzku. Eftir að hann fór utan var liann við liirð Ólafs konungs kyrra og sendi konungur liann til Róms. En eftir það varð hann biskup í Selju og Björgvin. Af því sem vitað er um liina útlendu hiskupa má ráða, að þeir hafi vfirleitt verið hinir tignustu klerkar, handgengnir konungum og erkibiskupum, og er þá auðsætt, að ekki hafi þeir farið út hingað af öðrum 0 Safn IV. 825—827.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.