Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 18
12
Benjamín Kristjánsson:
Jan.-Marz.
Þegar Rúðólfur fór liéðan, livarf hann til hirðar Ját-
mundar góða frænda síns, og gerði hann Rúðólf árið
1050 að áhóta í Abingdonklaustri, en þar andaðist liann
tveim árum síðar. Ivalla Ahingdonannálar Rúðólf norsk-
an hiskup, og sýnir það hversu mjög hann hefir gengið
upp í starfinu, meðal þeirra þjóða, er liann fórnaði löng-
um tíma ævi sinnar.
Þegar liann fór burt frá Bæ, skildi liann þar eftir þrjá
munka, til að halda skóla sínum áfram. Það má einnig
ætla, að það sé fyrir áhrif frá skóla Rúðólfs, sem Sæ-
mundur fróði leggur leið sína til Frakklands til náms
og væri freistandi að geta þess til, að Sigfús, prestur í
Odda, faðir lians, muni liafa numið í Bæ.
Enn telur Ari þrjá erlenda hiskupa, sem hér hafi dval-
ið: Jóliann írska (um 1050), Bjarnliarð (1048—’68) og'
Hinrik (um 1060).
Þeir Jóhann írski og Hinrik voru hér ekki nema
fá ár. Þeir voru háðir komnir úr Orkneyjum og vita
menn nokkur deili á þeim1) En hvorugur þeirra liefir
afrekað miklu vegna þess hve stutt þeir dvöldu. Merk-
astur þessara hiskupa liefir Bjarnharður hinn saxneski
verið. Hafði Aðalbert erkibiskup sent hann til Noregs og
dvaldist liann þar um stund með Magnúsi konungi góða.
En eftir dauða hans fór liann til íslands og' bjó á Giljá
og víðar í Húnavatnsþingi. Hefir liann lært ýmsa presta
fyrir norðan land. Hann þótti liinn mesti merkismaður
af vígslum sínum, er hirta þóttu tign hans og gæzku.
Eftir að hann fór utan var liann við liirð Ólafs konungs
kyrra og sendi konungur liann til Róms. En eftir það
varð hann biskup í Selju og Björgvin.
Af því sem vitað er um liina útlendu hiskupa má
ráða, að þeir hafi vfirleitt verið hinir tignustu klerkar,
handgengnir konungum og erkibiskupum, og er þá
auðsætt, að ekki hafi þeir farið út hingað af öðrum
0 Safn IV. 825—827.