Kirkjuritið - 01.01.1947, Page 19
Kirkjuritið. Menntun presta á Islandi. 13
ástæSum en þeim, að þeir hafi verið til þess kvaddir, af
þessum aðiljum fyrir nauðsyn lieilagrar kirkju. Þetta
liafa verið menn þaulæfðir í kristniboðsstörfum, og því
verið vel treyst til hins vandasama starfs, að koma hér
fótum undir kristnina. Yerður með engu móti skilið,
hvernig íslenzkum kirkjum hefir verið séð fyrir prest-
um fyrstu áratugi 11. aldar, nema gert sé ráð fyrir að
einmitt þessir menn hafi komið liingað í þeim aðal-
erindum, að uppala starfskrafta i þjónustu kirkjunnar,
jafnframt því, sem þeir liafa orðið að inna af liöndum
ýmsar liinar nauðsynlegustu lielgiathafnir í viðlögum.
En af þessu brautryðjendastarfi, sem í kyrþey var unn-
ið, og hafði svo geysimikla þýðingu fyrir hina ungu
kristni, ganga nú litlar sögur.
3. Skálholtsskóli.
Eigi hafa skólar hinna útlendu farandbiskupa lirokk-
]ð nándar nærri til að kenna svo mörgum prestlingum
luessusöng, sem þörf var á, og hefir þá hver prestur,
seni bænarbókarfær var, kennt öðrum. Þetta má meðal
aunars sjá af Kristnirétti hinum forna, þar sem svo er
að orði kveðið: Svo skal prestur leysast frá kirkju, að
læra aunan til, þann er biskupi þykir fuil lilít141). Hef-
11 su skipan lengi lialdizt öðrum þræði, jafnvel eftir að
skólar voru komnir á hiskupsstólunum, og enn lengur
í sögu vorri og verður seinna að því vikið.
ámsar ástæður hafa legið til þess, að erfitt liefir ver-
ið, að fá menn til að ganga í þjónustu kirkjunnar í
öndverðu. Allur þorri landsmanna tók við kristni frem-
ur af stjórnarfarslegum ástæðum en trúarlegum, og
ætla má, að liinn austræni siður hafi i fyrstu komið viga-
inönnum þeim, er þetta land byggðu, annarlega fyrir
sjónir, og að almenningur liafi liaft fremur daufan á-
huga fyrir kristninni fyrstu áratugina, Sýna og ummæli
Grágás bls. 18.