Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 19

Kirkjuritið - 01.01.1947, Side 19
Kirkjuritið. Menntun presta á Islandi. 13 ástæSum en þeim, að þeir hafi verið til þess kvaddir, af þessum aðiljum fyrir nauðsyn lieilagrar kirkju. Þetta liafa verið menn þaulæfðir í kristniboðsstörfum, og því verið vel treyst til hins vandasama starfs, að koma hér fótum undir kristnina. Yerður með engu móti skilið, hvernig íslenzkum kirkjum hefir verið séð fyrir prest- um fyrstu áratugi 11. aldar, nema gert sé ráð fyrir að einmitt þessir menn hafi komið liingað í þeim aðal- erindum, að uppala starfskrafta i þjónustu kirkjunnar, jafnframt því, sem þeir liafa orðið að inna af liöndum ýmsar liinar nauðsynlegustu lielgiathafnir í viðlögum. En af þessu brautryðjendastarfi, sem í kyrþey var unn- ið, og hafði svo geysimikla þýðingu fyrir hina ungu kristni, ganga nú litlar sögur. 3. Skálholtsskóli. Eigi hafa skólar hinna útlendu farandbiskupa lirokk- ]ð nándar nærri til að kenna svo mörgum prestlingum luessusöng, sem þörf var á, og hefir þá hver prestur, seni bænarbókarfær var, kennt öðrum. Þetta má meðal aunars sjá af Kristnirétti hinum forna, þar sem svo er að orði kveðið: Svo skal prestur leysast frá kirkju, að læra aunan til, þann er biskupi þykir fuil lilít141). Hef- 11 su skipan lengi lialdizt öðrum þræði, jafnvel eftir að skólar voru komnir á hiskupsstólunum, og enn lengur í sögu vorri og verður seinna að því vikið. ámsar ástæður hafa legið til þess, að erfitt liefir ver- ið, að fá menn til að ganga í þjónustu kirkjunnar í öndverðu. Allur þorri landsmanna tók við kristni frem- ur af stjórnarfarslegum ástæðum en trúarlegum, og ætla má, að liinn austræni siður hafi i fyrstu komið viga- inönnum þeim, er þetta land byggðu, annarlega fyrir sjónir, og að almenningur liafi liaft fremur daufan á- huga fyrir kristninni fyrstu áratugina, Sýna og ummæli Grágás bls. 18.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.