Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 23
Kirkjuritið. Menntun presta á íslandi. 17 Sá prestur íslenzkur, sem mestar sögur fara af, a'ð lagt liafi stund á, aö kenna ungum mönnum klerkleg fræði á 11. öld, var Isleifur Gizurarson Iivíta. Faðir kans, sem með skörungsskap sínum átti merkastan þátt i, að koma kristni á ísland, lagði síðan allan hug á að styrkja kristnina, og hefir lionum eigi dulizt það, að til þess þurfti fyrst og fremst lærða kennimenn. Kom kann því ísleifi syni sínum ungum í nunnuskóla á Sax- landi, í stað þann er Herfurða heitir (Hervorden í Westphalen, sem þá var ein hin nafnkunnasta mennta- stofnun á Norður-Þýzkalandi og útklaustur frá hinu fræga meuntasetri í Corvey-klaustri. Var skóli hinnar tiginbornu al)hadísar í Herfurðu undir eftirliti Megin- verks biskups í Paderhoru, mikils fornmenntavinar, og er enginn efi á, að þar liefir ríkt strangur agi og mikil alúð verið lögð við kennsluna. I þessum skóla hefir ísleifur alizt upp og stundað nám, frá ungum aldri og fram yfir tvítugt. Hefir hann þá verið orðinn forkunnarvel menntaður eftir þeirrar tíðar liætti, er hann kemur heim til íslands, prestsvígð- ur. Ef marka má þáttinn af lionum í Flateyjarljók, get- ur þetta ekki hafa verið síðar en 1027 og liefir Isleifur þá ekki verið nema tuttugu og eins árs gamall og þá íengið undanþágu til prestsvígslu. Þó að það sé reynd- ar fremur ólíklegra, má þó vera að svo hafi verið gert, vegna prestafæðar hér. Það má telja mikla hamingju fyrir íslenzku kirkj- una, að fyrsti islenzki prestakennarinn, sem sögur fara af, og hinir erlendu kirkjuliöfðingjar, er hér störfuðu á undan honum, voru yfirleitt vel lærðir menn, og i ueinu sambandi við hina merkustu klausturskóla í Norður-Evrópu. Hafa þeir flutt með sér fágaða helgi- «ði þessara stofnana, vandlæti um tíðaflutning allan, svo og miklu víðtækari þekkingu um guðfræði og öll visindi þeirrar aldar, en ella mundi. ísleifur liefir margt lært á þeim 10—15 árum, sem hann héfir dvalið í nunnu- KirkjuritiS 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.