Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.01.1947, Blaðsíða 24
18 Benjamín Kristjánsson: Jan.-Marz. skólanum í Herfurðu og e. t. v. öSrum skólum á Þýzka- landi, því að ekkert hefir truflað, og huganum verið einheitt að náminu. Jafnframt þessu liefir vaknað lijá lionum miklu meiri tilfinning fyrir fegurð allri og kirkjuskrauti, er þar var að sjá, og mönnum var ókunn- ugt liér lieima. Er það auöséð, að Isleifur hefir skorið sig mjög úr öllum kennimönnum öðrum islenzkum um fagra liáttu og siðu góða, er liann kemur lieim til síns liálfheiðna föðurlands, enda er liann sagður hafa verið vænn maður ásýndum og tígulegur. Segir í Islendinga- hók Ara fróða: „En er það sá höfðingjar og góðir menn, að ísleifur var miklu nýtri en aðrir kennimenn, þeir er á þvísa landi næði, þá seldu þeir lionum margir sonu sína til læringar og létu vígja til presta"1)- Eigi verður að fullu séð af sambandinu, livort Ari gerir ráð fyrir, að ísleifur hafi skóla sinn í Skálliolli strax er hann kemur lieim frá námi, eða fvrst eftir að liann er orðinn biskup og kemur heim úr vigsluferð sinni, 1057. En liið fvrra er þó miklu líklegra. Hann er þá ungur og fullur af áhuga og ferskur i öllum fræð- um, en síðar átti hann miklu erfiðara og annasamara, er biskupsstörf lilóðust á herðar hans, og hann varð að hafa yfirreið um heilan landsfjórðung árlega. Þörf- in hefir verið ærin fyrir slíkan skóla strax, þó að Rúð- ólfur starfaði samtímis i Bæ, en háðir liafa þessir menn liaft af ærnum menntabrunnum að ausa. Skóla sínum liefir hann svo vitanlega haldið áfram eftir að hann varð biskup, enda talið það eitt af skylduverk- um sínum, að liafa forsjá um uppfræðingu kennimanna. Segir Adam, sagnaritari frá Brimum, að Aðalhert erlci- biskup hafi sent hingað kennimann til að starfa með Isleifi2), og hefir liann vafalaust fengið hann til að !) ísl.bók 9. kap. 2) Sbr. Ritg. próf. Ásm. GuSm. í Samtíð og Saga II, 98.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.